– BYE BYE AFRICA –

Eins og þið sjáið þá var engin orka eftir til að fara að setja upp tjald í enn eitt skiptið, þannig að við sváfum bara öll á beddanum úti í náttúrunni undir litlu skýli.

// 
As you can see there was no more energy left to put up our tents, so we just slept outside on our folding beds. 

20180217_180338-120180218_184156

Sunset

Við eyddum kvöldinu í að rifja upp skemmtilegustu minningarnar úr ferðinni og það var svo gaman að heyra hvað hinum úr hópnum þótti eftirminnilegast af því að ég var greinilega búin að steingleyma svo mörgu…

Það er mjög erfitt að velja eitthvað eitt, en það sem stóð mest upp úr að mínu mati var:

Cape Town! Ég eelskaði Cape Town… við Tómas hugsum okkur að flytja þangað kannski einn daginn, eða það er kannski of langt í burtu??

Fallhlífarstökkið

Heimsækja litla skólann og krakkana þar  

– Að sofa úti undir stjörnubjörtum himni í Afríku á BEDDA

– Að hlaupa niður Big Daddy (sandfjallið)

– Að sjá ljón í game-walki

– Að hafa prófað að standa bókstaflega við hliðina á nashyrningi!

– Og svo öll kvöldin okkar saman, þetta var svo góður hópur<3

// 

We spend our night by the fire talking about the trip and our best memories. It was so much fun to hear others best memories because I had totally forgotten so many things…

It is not easy to choose only one best memory, so here are a few of my favorite:

Cape Town! Ohmy, hat city is my favorite! I want to go back. Me and Tómas even talked about moving there…but I don’t think my family and friends would like that idea.
– The skydive
– The visit to the small school and to meet all these amazing kidz
– To sleep under the stars in Afrika on a folding bed
– Running down Big Daddy (the sand mountain)
– To see the lions on a game-walk
– To stand right next to rhinos
– And of course all the amazing nights by the bonfire with the best group

20180219_200246
Last dinner together ❤

Eftir langa keyrslu vorum við loksins komin til Johannesburg, með enga gistingu! Við tókum þá ákvörðun að borða með krökkunum og fara svo upp á völl og sofa þar. Hrikaleg ákvörðun alveg…

//

After a long drive, we finally arrived to Johannesburg with no hotel stay! So we decided to save us some money and sleep at the airport.

img_1192

BYE BYE AFRICA!

Besti hópur sem hægt er að hugsa sér og ég get ekki sagt að það hafi verið auðvelt að kveðja. Þessir 24 dagar voru stútfullir af ævintýrum og enginn dagur var eins! Ég mæli svo mikið með þessum Afríkupakka.

(24 day Cape Town to Johannesburg)

//

This was the best group that I could ever imagine and I can’t say that it was easy to say goodbye. These 24 days together was filled with adventures, laughing and no days were the same! I highly recommend this trip!

(24 day Cape Town to Johannesburg)

20180220_032812

Svona fór um okkur á flugvellinum, hrikaleg ákvörðun eins og ég sagði… því þetta ferðalag var mjög langt og erfitt. Við mættum upp á völl klukkan 12 á miðnætti og flugið okkar var klukkan 13:00 næsta dag. En sem betur fer beið okkar heil vika af einungis SLÖKUN, þannig að við hörkuðum þetta af okkur.

Takk æðislega fyrir að lesa og ég vona að þér hafi þótt þessi færsla skemmtileg. Þú mátt endilega likea & commenta ef þér líkaði vel við þessa færslu og ef þú hefur spurningar þá máttu endilega skjóta. Það er svo mikilvægt fyrir mig að vita hvað þér finnst og ef þér þykir gaman að lesa það sem ég hef að segja.

NEXT UP:
MALDIVES

//

I can not say that sleeping at the airport was a good idea… because we had to travel for so long. We showed up at the airport at 12 in the night and our flight was at 13 the day after. But we couldn’t complain because the whole next week was going to be really relaxed. 

Thank you so much for reading and I hope you liked this post. Please give it a like and of course comment if you have any questions or if you just want to tell me what you think or maybe your experience. It is always fun to know what you all like to read and what you think.

NEXT UP:
MALDIVES

ArnaPetra (undirskrift)

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s