– SRI LANKA –

DAGUR 1: NEGOMBO Eftir stutt og gott flug vorum við mætt til Sri Lanka. Á flugvellinum tók á móti okkur bílstjóri sem átti að ferðast með okkur á milli staða. Ég veit ekki alveg hvað mér fannst um það að hafa bílstjóra vegna þess að mér leið alltaf eins og honum leiddist svo mikið. Hann…