(Þessi færsla er ekki kostuð)
Orange river,
Skoðaðu kortið hér fyrir ofan og sjáðu hvar við erum stödd.
Það tók um 7 klst. að keyra frá Cape Town til Orange River í Namibiu.
ENGLISH VERSION :
// Orange River,
Look at the map above and see where we are.
It took around 7 hours to drive from Cape Town to Namibia.
Þegar við mættum á þennan fallega stað með útsýni yfir ána fórum við beint í að koma okkur fyrir og elda kvöldmat. Kvöldið fór síðan í að kynnast öllum betur.
Tips: Þegar maður er í pakkaferð með svona stórum hópi þá er lang skemmtilegast að reyna að vera opinn og kynnast fólkinu sem þú ert að fara að vera með næsta mánuðinn! Þó að þið séuð kannski fjórir íslendingar saman eða jafnvel bara tveir, trúið mér það gerir ferðina svo miklu skemmtilegri.
//
After driving for a long time we finally arrived at this beautiful place by the Orange River. We cooked some dinner together and started to get to know each other better.
Tips: You should always be open-minded and friendly when you are taking these kinds of trips. Start right away to get to know the people from your group because you are going to be around them the next month or so. It will make your trip much more fun believe me!
Hér sjáið þið elsku bestu guidana okkar, Wyatt og Sanele að kenna okkur að setja upp tjaldið sem við vorum að fara að gista í næsta mánuðinn. Þeir tveir, svo ólíkir en svo fyndnir saman…
Guide í Afríkupakka: Vanalega er bara einn guide í hverjum túr en við vorum svo heppin að hafa þá báða þar sem Sanele var að læra að vera guide. Ég vona svo innilega að þið fáið annan hvorn þeirra:)
//
Here you can see the best guides ever! There you can see them trying to teach the group how to put up the tent that we were going to sleep in the next month.
Guides: In this tour, there is normally only one guide but Sanele was learning to become a guide, that is why we had them both. Wyatt and Sanele (our guides)… We were so lucky to have you both and I hope that some of you that are reading will be as lucky.
Hér á þessu svæði áttum við að setja upp tjöldin okkar en í þetta skipti settum við bara upp beddana og gistum öll undir stjörnubjörtum himni. Við máttum auðvitað ráða hvort við vildum sofa í tjaldi eða ekki en ég mæli svo mikið með því að prófa þetta!
//
On this area, we were going to put up our tents but we decided that this night we would only put up our folding bed (I really don’t know the English word for it but you can see a picture of it down below) so we could sleep outside under the stars. It was just amazing! This is just something that everybody needs to experience.
Þetta móment, lognið á undan storminum… þegar ég hoppaði upp úr svefnpokanum og hljóp í hringi eins og asni! Já ég skal segja ykkur það að það var lítill ,,sætur” óvelkominn kakkalakki kominn inn í svefnpokann minn. HJÁLP ég er að endurupplifa þetta núna!
Tips: Það er ekki í boði að vera með pempíustæla… en það voru þó nokkrar og nokkrir að díla við það í þessum hópi. Það er samt fínt að vita við hverju má búast. Þú átt eftir að sjá kakkalakka, köngulær, eeendalaust af moskító, mögulega einhverja snáka, eðlur inni í tjöldunum o.fl. En burt frá því þá er þetta ennþá mesta ævintýri sem ég hef upplifað… bara svo ég sé ekki að hræða ykkur frá þessum frábæra Afríku-pakka.
//
This moment… Right before I jumped out of my sleeping bag and ran all over! Yes, there was a little tiny cockroach that was soo NOT welcomed in my sleeping bag!! I am just reliving it again right now ohmyyy…
Tips: I have to say that it is really hard to be that person that gets discussed for insects all the time, especially on this kind of a trip but I know that I was not the only one. I am just going to tell you, that you are going to see a lot of cockroach, spiders, thousands of mosquitos, maybe some snakes and of course lizards but they are just cute. But this is just one part of the experience. So if me and Óskar (my friend) could manage to look pass all these disgusting insects, you can. Besides all that, this trip was the best adventure of my life just to be sure that I have not scared you away from this amazing trip.
Við pöruðum okkur saman tvö og tvö og lögðum af stað í leiðangur. Sigldum á kayak um Orange river sem er lengsta á í Suður-Afríku.
//
We went kayaking on the Orange River which is the longest River in South Africa.
Þetta var allt saman svo gaman og fallegt en hrikalega tók þetta á! Ég var alveg búin á því í lokin og gerði vissulega ekki mikið gagn…afsakið mig Tómas, þú varst rosalega duglegur ❤
//
We had so much fun together on the River, but well me out of shape trying to paddle for few hours… no that was just not happening. I was really lucky to have Tómas which did yes, almost everything… Sorry Tómas, but you did a really good job ❤
One Comment Add yours