– CAPE TOWN –

Við eyddum 3 dögum í Cape town áður en við lögðum af stað í Afríku ævintýrið. Cape Town er mjög skemmtileg borg í Suður Afríku og er full af flottum veitingastöðum, skemmtilegum gönguleiðum með trufluðu útsýni og fallegum ströndum. Þetta er staður sem við Tómas værum alveg til í að prófa að flytja til enda…