– UPPÁHALDS STAÐUR –

Við Tómas ákváðum að fara upp í bústað til að slaka á og njóta þess að vera enn í fríi áður en við förum svo aftur heim til Västerås. Ég viðurkenni það alveg að ég er orðin spennt að komast aftur í rútínu. En það er líka svo gott að vera hér með fólkinu sínu! …