– NÆLDU ÞÉR Í AFSLÁTTARKÓÐA! –

KILROY Eins og þið eruð kannski búin að taka eftir á mínum miðlum núna seinustu vikuna þá er bloggið mitt og KILROY að vinna saman að svo skemmtilegu verkefni. Rosalega finnst mér þetta gaman og sérstaklega að fá að deila ferðasögunum mínum með ykkur, bæði hér og á KILROY blogginu. Núna eru tvær færslur birtar og…

– BYE BYE AFRICA –

Eins og þið sjáið þá var engin orka eftir til að fara að setja upp tjald í enn eitt skiptið, þannig að við sváfum bara öll á beddanum úti í náttúrunni undir litlu skýli. //  As you can see there was no more energy left to put up our tents, so we just slept outside…

– RHINOS –

Þessi maður sem þið sjáið á myndinni hér fyrir ofan var leiðarstjórinn. Hann vinnur við allt sem tengist nashyrningum og ég hef sjaldan séð manneskju hafa jafn mikla ástríðu fyrir vinnunni sinni. Þegar hann var að segja okkur frá öllu því sem er búið að vera að gerast á seinustu árum þá brotnaði maður eiginlega…

– SLEEPOVER WITH ELEPHANTS –

E L E P H A N T    S A N D S ( B O T S W A N A) Eins og vanalega áttum við að setja upp tjaldið okkar EN í þetta skipti var mjög mikilvægt að hafa nógu mikið bil á milli tjaldanna og helst upp við runna, svona svo…

– WHAT MAKES US HAPPY? –

Uppsett tjöld með rafmagni á draumastað. Pælið í þakklætinu við það að fara úr því að sofa á bedda í venjulegu tjaldi yfir í tjald með rúmi, rafmagni og sturtu?? Draumur, get ég sagt ykkur. // English version: Camp on a dream location. Imagine how thankful I was! There we had tents with bed, power,…

– B O T S W A N A –

We have made it to BOTSWANA! Við hoppuðum upp í bát til að komast yfir á eyjuna sem við vorum að fara að gista á næstu tvær nætur. Á leiðinni sáum við um 10 flóðhestahausa koma skyndilega upp úr ánni og svo hurfu þeir nokkrum sekúndum seinna… // English version: We jumped in a boat…

– UPP MEÐ ÞETTA TJALD –

N G E B I   C A M P Dagur 14 af 24! Síðasti dagurinn okkar í Namibiu. Dagurinn fór í að keyra á næsta áfangastað, Ngebi camp! Skyndilega fór maður að taka eftir því hvað allt fór að snöggbreytast. Eftir að hafa verið  á mjög þurru svæði þar sem allt var í sandi og…