– BALI LOVE –

BALI LOVE Bali er staður fyrir alla. Fyrir ástina, vinina, fjölskylduna eða jafnvel fyrir þig sjálfa/sjálfan…Bali hefur allan pakkann! Svo hef ég heyrt að flestir sem fari til Bali, vilji ekkert fara heim.  Ef þú ert að lesa þá ertu mögulega á leið til Bali eða langar að plana ferð og já þú mátt bjóða…

– LAPOINT SURFCAMP IN BALI –

LAPOINT SURFCAMP IN BALI CANGGU Þú ferð ekki til Bali án þess að prófa að surfa. Það er bara þannig.  & ég mæli mjööög mikið með því að fara í LAPOINT surfskólann. Enda var þessi vika ein af uppáhalds vikunum mínum í allri heimsreisunni. Við kynntumst svo mikið af frábæru fólki, lærðum að surfa, spiluðum…