JANÚAR UPDATE

Jæææja, Verið velkomin á bloggið ❤ Hér í þessari færslu langaði mig að gefa ykkur smá Janúar UPDATE eins og fyrirsögnin gefur til greina…það er nefnilega svolítið spennandi sem mig langar til að gera með ykkur😱 Eins og þið eflaust vitið þá er ég lasin. Æj æj Arna, lífið heldur áfram. Já ég er nú…

BULLET JOURNAL Í FYRSTA SINN

BULLET JOURNAL 2020 Hér í þessari færslu ætla ég að sýna ykkur allt sem tengist BULLET JOURNAL, hvað það er, afhverju ég byrjaði, hvernig mín bók er uppsett & hvar ég fæ INSPO. Ég er að gera þetta í fyrsta sinn, þannig að það er ekki mikil reynsla hér á bæ… Svona ef við förum…

– WEEKLY CHALLENGE –

WEEKLY CHALLENGE Ég tek þessu Weekly challeng-i núna… þó ég hafi nú ætlað að gera það í apríl eins og sést. Dagbókin sem ég hef verið að nota á þessu ári heitir The five-minute journal og hún er svo mikil snilld, mæli mikið með henni. Weekly challenge-in eru oft svo skemmtileg… ”Dress your best one…