Hvernig á að pakka fyrir svona stórt ferðalag? Þegar ég pakkaði fyrir mitt ferðalag þá stressaði ég mig ROSALEGA mikið… skipulagsfríkið hún Arna kom sterk inn þar. En þegar ég hugsa út í það núna þá kom það sér bara vel af því að þá var maður ekki að gleyma neinu. Það er alltaf talað…