FÆRSLA NR. 100 & BLESS Í SMÁ!!

FÆRSLA NR. 100 & BLESS Í SMÁ!! Fyrirsögnin ætti kannski að gefa í skyn að núna er einhvers konar ,,kveðjustund” en bara í smáá & það klikkaða er að þessi bloggfærsla er númer 100! EN ég ætla nú ekkert að láta ykkur í friði neitt lengi . . . 😜  arnapetra.blog mun auðvitað vera GALopin fyrir ykkur…

– HUGMYNDIR TIL AÐ GERA HEIMA –

Ég ætla ekki að tala neitt um veiruna í þessari færslu af því að ég held að við séum öll mjög meðvituð um það hvað er í gangi. En mig langar til að gefa ykkur skemmtilegar hugmyndir til að gera heima á meðan ástandið er svona. (ATH! Ef þú ert lasin & rúmliggjandi þá er…

– VINKONU HELGI –

Það eru forréttindi að eiga svona yndislegar vinkonur sem nenna að koma að heimsækja mig ❤ Helgin einkenndist af tveimur frábærum dögum í Stokkholmi & svo vorum við í eina nótt í Västerås, þar sem ég á heima. Við gerðum lítið annað en að borða góðan mat, spjalla um allt og ekkert, djammadjamma…& svo má…

– SEINUSTU DAGAR –

HÆ! Mig langar til að taka saman seinustu daga sem hafa verið svo skemmtilegir… 19. Februar. Gullfallega Sunna, vinkona sem ég er svo þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast hér úti átti afmæli. Við eyddum öllum deginum saman og fórum í roadtrip til Skultuna, borðuðum Lunch á Messingbruk & enduðum svo kvöldið á STEAM…

NETFLIX UPPÁHALDS

Hér er í þessari færslu þá ætla ég að telja upp mína uppáhalds þætti á NETFLIX. Ég er kannski alveg brjálaðslega sein EN það eru mööögulega einhverjir fleiri sem að eru eins og ég (gefa sér ekki mikinn tíma til að horfa). Þá er oft gott að eiga skemmtilega þætti inni þegar tími gefst. MUST…

JANÚAR Í MYNDUM

Hæ & hó kæri lesandi! Hér í þessari færslu ætla ég að fara yfir JANÚAR í myndum…& svo langar mig að enda á því að fara yfir það hvernig mér gekk með markmiðin mín þennan mánuðinn. Við stelpurnar fórum saman út að borða. ELSKA þennan hóp! Alltaf sömu gömlu fimleikavinkonurnar ❤ Natura SPA með fjölskyldunni…

JANÚAR UPDATE

Jæææja, Verið velkomin á bloggið ❤ Hér í þessari færslu langaði mig að gefa ykkur smá Janúar UPDATE eins og fyrirsögnin gefur til greina…það er nefnilega svolítið spennandi sem mig langar til að gera með ykkur😱 Eins og þið eflaust vitið þá er ég lasin. Æj æj Arna, lífið heldur áfram. Já ég er nú…

BULLET JOURNAL Í FYRSTA SINN

BULLET JOURNAL 2020 Hér í þessari færslu ætla ég að sýna ykkur allt sem tengist BULLET JOURNAL, hvað það er, afhverju ég byrjaði, hvernig mín bók er uppsett & hvar ég fæ INSPO. Ég er að gera þetta í fyrsta sinn, þannig að það er ekki mikil reynsla hér á bæ… Svona ef við förum…

MARKMIÐIN MÍN 2020

TAKK FYRIR<3 Rosalega var ég glöð þegar ég sá áhugann fyrir markmiðasetningu og dagbókum í gegnum Instagram & TAKK æðislega fyrir að senda inn ❤ Ég er nefnilega algjör nörd þegar kemur að þessum hlutum, eða ég vil allavega meina það. MARKMIР Í þessari færslu ætla ég að fara aðeins yfir það hvernig ég ætla…