– SOSSUSVLEI –

afrika

Sossusvlei,

Skoðaðu kortið hér fyrir ofan og sjáðu hvar við erum stödd.

Við byrjuðum daginn kl. 4 til að koma okkur á næsta áfangastað, Sossusvlei. En á leiðinni þá voru allir steinrotaðir… það var bara eitthvað við Cookie Monster (rútan sem kom okkur á milli áfangastaða). Við vöknuðum hins vegar oft við einhvern kalla til að láta okkur vita af villtu dýrunum sem voru úti. Við vorum svo heppin að vera með tvö gömul hjón í þessum hópi sem lét okkur vita af öllu mögulegu, einnig fuglum sem allir voru búin að sjá! Mjög mikilvægt að trufla svefninn okkar til að sjá fugla… en þetta var í fyrsta sinn sem við sáum villta sebrahesta og strúta, sem ég hefði ekki vilja missa af. Takk Janecke & Andrew . . .(gömlu hjónin) ❤

//

Sossusvlei,

Look at the map above and see where we are.

We started our day really early that morning to get to Sossusvlei. But we had Cookie Monster (It is the bus, sorry Wyatt) which was our second home and we slept there as well when we were driving to the next destinations. We were so lucky that somebody was awake and looking around for animals because that day was the first time that we saw a wild Zebra and Ostrich. There was one older couple in the group that was always awake so they woke us up and let us know when they saw some animals, even some birds that we had already seen before… YAY!

20180203_085734

 

Við löbbuðum upp á Big Daddy sem er hæsta sandfjall á Sossusvlei svæðinu, eða um 325 metrar. Við gátum valið um 3 leiðir og auðvitað völdum við erfiðustu leiðina. Ég skal segja ykkur það að þetta var alls ekki auðveld ganga, tilfinningin var eins og við værum að labba á staðnum þar sem við runnum alltaf niður í sandinum. Um leið og við vorum komin upp á topp þá var þetta svo mikið þess virði! Útsýnið var ólýsanlegt.

//

We walked up the Big Daddy which is the highest sand dune in the Sossusvlei area, around 325 meters. We could choose from 3 different paths but of course, we chose the hardest one. It was not easy I can tell you that, it felt like we were just walking on the same spot because of the sand. But when we finally arrived at the top, it was definitely worth it! It was so beautiful…

20180203_10011320180203_09590020180203_095903

Svo var skemmtilegasti parturinn eftir, það var að hlaupa niður fjallið. Það var svo frelsandi tilfinning! En það voru nokkrir sem misstu alveg stjórnina og rúlluðu niður hahaha.

//

But the best part was left and that was to run down the Big Daddy. It was just the best feeling. But few went a little overboard and lost control and rolled down the sand dune haha.

 

Eftir að hafa hlaupið niður stærsta sandfjall í heimi þá enduðum við í Deadvlei sem er eldgamalt svæði og á því svæði eru tré sem þornuðu upp og dóu fyrir um sirka 600 árum.

//

After running down the highest sand dune in the world we arrived at the Deadvlei. Which is a white clay pan with trees that died around 600 years ago.

20180203_121222

Hádegismatur undir þessu eldgamla tré til að fá smá pásu frá sólinni.

//

Lunch under this very old tree.

20180203_13572420180203_140550

Við stoppuðum á leiðinni til að skoða þetta gljúfur sem ég man ekkert hvað heitir… afsakið mig. Eftir langan dag mættum við svo loksins á tjaldsvæðið (sem ég gleymdi að taka mynd af) og settum upp tjöldin, hoppuðum í sundlaugina til að kæla okkur niður og Tómas reyndi möögulega að kenna mér björgunarsund, og ég drukknaði næstum sjálf úr hláturskasti en ég ætla ekki að fara nánar út í það hahaha. Vonum bara að ég nái að bjarga þér Tómas ef eitthvað gerist.

//

We stopped on the way to take a look at one canyon that I don’t remember the name of, you guys can comment it if you know :):) After a long day we showed up at this really nice camping area (which I don’t have any pictures of) and jumped straight to the pool. Tómas tried to teach me some survival drills in the pool and I was so bad because I laughed so much, that was not helping to learn how to save a person because I almost drowned myself. But hopefully, I can save you Tómas if something happens hahaha.

20180203_19500720180203_195019

Við skelltum okkur svo á barinn sem var þarna rétt hjá.

//

But later that evening, we went to a bar which was nearby.

20180203_20421320180203_204243

Sanele snillingur grillaði BBQ veislu, guð hvað ég man hvað ég var ánægð. Ég elska BBQ! Eftir mat fór hluti af hópnum að sofa en restin fór í drykkjuleik og bókstaflega hlógu fram á nótt.

//

This night we ate some BBQ ala Sanele, our other guide. It was sooo good, I love BBQ… And after that, we drank played some drinking game. Fun fun!

20180204_070239

Gleymi ekki þessum morgni, þegar ég vaknaði óvart eldsnemma, fór og fann mér góðan stað með kaffibollann minn og byrjaði að skrifa í dagbókina mína og horfa á sólarupprásina.

Afríku pakkan er hægt að skoða betur hér.

//

I will never forget this morning when I woke up too early, so I set down with my coffee and wrote in my diary and watched the sunrise.

If you want to know more about this trip you can see it here.

 

ArnaPetra (undirskrift)

One Comment Add yours

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s