– G R A N O L A –

Þá kemur aftur að vandræðunum… ég fór ekki eftir uppskriftinni sem ég hafði skrifað niður í uppskriftabókina mína áður en ég byrjaði. Flott Arna.

En ég er að segja ykkur það, að það er bara mun skemmtilegra að fara ekki 100% eftir uppskriftinni. Svo er ég líka að reyna að vera eins og mamma mín af því að hún er alltaf að föndra í eldhúsinu án þess að fara eftir öllum reglum… og alltaf heppnast það hjá henni. Hún er nú meiri listamaðurinn.

Æfingin skapar meistarann… eller hur?

 

I N N I H A L D:

Það eru engar reglur þegar kemur að granola, það sem ég notaði var það sem ég átti til heima. Það er alltaf hægt að bæta og breyta að vild. Um að gera að prófa sig áfram og gera sína eigin uppskrift eins og ég gerði.

– 1 dl. 50/50 AGAVE / HUNANG

– 1 msk. MÖNDLUSMJÖR

– 1. tsk. SALT

– 1. tsk. VANILLUDROPAR

– 1. msk. KANILL

– 4. dl. HAFRAR

– 2 dl. AF BLÖNDU, ÞAÐ SEM ÉG NOTAÐI:

CHIA FRÆ, MÖNDLUR, KÓKOSFLÖGUR, HESLIHNETUR

– 1 dl. TRÖNUBER & KÓKOSFLÖGUR

 

A Ð F E R Ð:

  1. Hitaðu ofninn í 180°

  2. Settu eftirfarandi saman í skál og blandaðu:

          Agave sýróp, hunang, möndlusmjör, salt, vanilludropar, kanill.

  1. Bættu síðan eftirfarandi út í og blandaðu öllu saman:

           Hafrar, chia fræ, möndlur, heslihnetur, kókosflögur.

  1. Skellið blöndunni á bökunarpappír á plötu og inn í ofn í um sirka 15-20 mínútur. Það er best að platan sé staðsett neðarlega í ofninum, það gerir þetta extra crunchy. En passið að það sé sirka jafn þykkt lag á öllum endum svo þeir brenni ekki eins og gerðist hjá ykkar konu. Eftir 10 mínútur í ofninum er sniðugt að taka plötuna út og hræra aðeins í þessu og svo aftur inn í ofn… 
  2. Um leið og þetta er orðið gyllt og fallegt þá tekurðu plötuna út og brýtur í enn smærri bita, þú ræður því alveg hversu stóra bita. 
  3. Mikilvægt að bæta trönuberjunum út í þegar þetta er enn heitt, vegna þess að þá blandast þetta betur saman. Svo bætti ég við kókosflögum bara fyrir lúkkið. 
  4. VOILA! Ég gæti borðað þetta eins og snakk, þetta er svo gott.


Takk æðislega fyrir að lesa og ég vona að þér hafi þótt þessi færsla skemmtileg. Þú mátt endilega likea & commenta ef þér líkaði vel við þessa færslu og ef þú hefur spurningar þá máttu endilega skjóta. Svo auðvitað ef þú leynir á einhverju sniðugu til að gera þessa uppskrift enn betri, ekki hika við að segja mér og hinum…

-5182763901998709719_img_8790923209004600479653_img_8798


// English version:

Now the trouble begins… I did not follow the recipe that I made earlier that day. Well done Arna. But I will try my best to write everything that I can remember. 

But I am telling you that it is much more fun to just not follow the recipe, or at least when you succeed. I would just love to be like my mom, she never follows a recipe 100% and she always succeeds!  I don’t know how she does it…

But one day, one day… I will be like her!

 

I N G R E D I E N T S

There are no rules when making Granola! I watched many youtube videos and then I just made my own recipe by using what I had at home. You can always add some more fruits and nuts, just do what you like and make your own recipe;)

– 1 dl. 50/50 AGAVE / HONEY

– 1 tbs. ALMOND BUTTER

– 1. tsk. SALT

– 1. tsk. VANILLA EXTRACT

– 1. tbs. CINNAMON

– 4. dl. OATS

– 2 dl. OF A BLEND THAT YOU LIKE:
CHIA, ALMONDS, COCONUT CHIPS, HAZELNUTS

– 1 dl. CRANBERRIES AND COCONUT CHIPS

 

D I R E C T I O N S:

1. Heat your oven to 180°.

2. Put these ingredients in a bowl and blend:
Agave, honey, almond butter, salt, vanilla extract, and cinnamon.

3. Then put these ingredients in and mix it all together:
Oats, chia, almonds, hazelnuts, and coconut chips.

4. After blending everything together, spread the granola on a baking paper and bake for 15-20 minutes, take it out after 10 minutes and stir it and then put it right back in. 

(when you are spreading the granola on the baking paper, try to have it even or as thick in every end so it doesn’t get burned on the ends… just so you don’t do the same mistake as I)

5. You know it’s ready when it’s golden brown and pretty… take it out and brake it as you like. You can choose if you want big bites of granola or small. 

6. Put the cranberries when it is still warm so it will blend with the granola. And then you can put some coconut chips just to make it more pretty.

7. VOILA! I could eat this like candy, this is good.

Thank you so much for reading and I hope you liked this post. Please give it a like and of course comment if you have any questions or if you just want to tell me what you think or maybe your experience. It is always fun to know what you all like to read and what you think. And of course, if you also have good granola recipe for me and the others that are reading, do not hesitate to comment.

Lovelove,

ArnaPetra (undirskrift)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s