– G R A N O L A –

Þá kemur aftur að vandræðunum… ég fór ekki eftir uppskriftinni sem ég hafði skrifað niður í uppskriftabókina mína áður en ég byrjaði. Flott Arna. En ég er að segja ykkur það, að það er bara mun skemmtilegra að fara ekki 100% eftir uppskriftinni. Svo er ég líka að reyna að vera eins og mamma mín…