Ég skellti þessu saman í litla sæta blandarann minn og útkoman var hin ljúffengasta! Fullkomið millimál eða jafnvel eftirréttur fyrir ykkur sem langar í eitthvað sætt eftir kvöldmat eins og ég (alltaf) en eruð kannski að reyna að vera í hollari kantinum, þá mæli ég með að prófið að skella í þessa snilld sem slær…
Tag: healthy
– G R A N O L A –
Þá kemur aftur að vandræðunum… ég fór ekki eftir uppskriftinni sem ég hafði skrifað niður í uppskriftabókina mína áður en ég byrjaði. Flott Arna. En ég er að segja ykkur það, að það er bara mun skemmtilegra að fara ekki 100% eftir uppskriftinni. Svo er ég líka að reyna að vera eins og mamma mín…