Gleðilegt nýtt ár elsku þið,
Ég get alveg sagt ykkur það að 2018 var besta ár lífs míns hingað til og verður mjög líklega erfitt að toppa. Ég tek samt vel á móti 2019 og hlakka til að vinna mig í gegnum skemmtileg markmið sem ég setti mér á áramótunum.
JANÚAR
Lögðum af stað í ævintýri lífs okkar…
Cairo – Dubai – Afríka
FEBRÚAR
Maldives – Sri Lanka
MARS
Cambodia – Thailand
APRÍL
Philippseyjar – Kuala Lumpur – Bali
MAÍ
Sydney – Fiji – Los Angeles – Las Vegas – San Francisco
JÚNÍ
Heim til allra<3 – HM – Brúðkaup ársins
JÚLÍ
París á Ed Sheeran – Litli engillinn hann Rúrik Darri fæddist
ÁGÚST
Þjóðhátíð – Tómas minn varð einkaflugmaður – Entumst ekki lengi á Íslandi og fluttum til Svíþjóðar
SEPTEMBER
Magga besta vinkona flutti til Svíþjóðar – Prófaði að þjálfa fimleika – Ég var svo heppin að fá að kynnast henni Sunnu og hún dróg mig á tónleika í Stockholmi – Gunni og Agnar komu í heimsókn til okkar
OKTOBER
Ég fékk nýja vinnu á Steam Hotel – Opnaði bloggið mitt – Helena kom í heimsókn –
Læra sænskuna
NOVEMBER
Heimsóttum Mora – Mamma og Pabbi komu í heimsókn – Luna litla kom í fjölskylduna hjá Sunnu & Tim – Flug með Tómasi og Möggu
DESEMBER
Forever 21 – Jólagjafaleiðangur í Stockholm –
Heim til Íslands yfir hátíðarnar með fólkinu mínu
Takk fyrir mig 2018!