– S T O C K H O L M –

-2779286896771027849_img_8635-2

Rosalega er maður heppin að eiga svona yndislegar vinkonur sem vilja koma í heimsókn. Það er bara alls ekkert sjálfsagt og ég er alltaf að átta mig meira og meira á því hversu endalaust þakklát ég er fyrir fólkið í kringum mig.

// English version

I am always realizing more and more how lucky and thankful I am with all the people around me. I am a lucky kid!

img_9350img_9346

Stelpurnar stoppuðu stutt í Västerås til að sjá hvar ég bý og þær voru svona aldeilis hrifnar af litlu íbúðinni minni. Við tókum okkur svo til fyrir kvöldið og fórum út í fordrykk á vinnustaðinn minn, Steam og svo beint í kvöldmat á Pinchos. Við pöntuðum okkur litla tapasrétti og stelpurnar smökkuðu vinsælu nammi kokteilana✌️

// Enlish version

The girls came for a day trip to Västerås. I showed them around and then we got dressed and went out for some pre-drinks at Steam Hotel where I work. After one drink at Steam, we went downtown and ate dinner at Pinchos. We got some nice tapas dishes and the girls tried out the candy cocktails ✌️

img_9366

Eftir stutt stopp í Västerås hoppuðum við í lestina og ferðinni var haldið til Stokkhólms.

// English version

Next destination: STOCKHOLM!

-6395316035491223411_img_8570-3378444547137151062_img_8567-3047891021024975738_img_8572

Biðtími:
30-90 mín,
ég endurtek 30-90 mín.

// English version

Average waiting time:
30-90 min, I repeat 30-90 min!

6228587618330081748_img_8563-2379661001119526289_img_8561-8872546700175017789_img_8589-3444935452283649990_img_85751019764026601848868_img_8601-1489561775606549929_img_8600

B R U N C H  C L U B

Hafiði heyrt um Brunch Club? Nei ókei, allt í góðu…þú ert að fara þangað!

Það mun vera röð og þú átt eftir að bíða í klukkutíma eftir borði en það er hugsað vel um þig, þér er boðið upp á frítt kaffi & teppi á meðan þú bíður. Við stelpurnar biðum í klukkutíma eftir borði og það var í alvörunni þess virði þrátt fyrir að hafa ekki fundið fyrir tánum mínum af kulda í heilan klukkutíma… það sem maður lætur sig hafa fyrir góðan mat. En þessi morgunmatur er einn sá besti sem ég hef fengið, enda borðaði ég á mig stórt GAT! Það var ekki annað hægt en að vera gráðugur eftir svona langa bið.

Ég keypti mér Pink juice, cappuccino og egg benedikt, ohh svo gott & það allra allra besta voru berry pönnukökurnar! Ég fæ bara vatn í munninum við að skrifa þetta.

// English version

B R U N C H C L U B

Have you heard about Brunch Club? No, okay… you are going there!
You will wait forever for a table, but the staff will take care of you, they gave us hot coffee and some blankets while we waited. We stood in line for almost an hour and it was worth it even though my toes were freezing because of the cold! Of course, you do everything for a good breakfast, the most important meal of the day…right??

When I got the menu I was so hAngry and I couldn’t decide what to have, so I ordered food for 3 persons, but it was only for me. You are probably thinking, how can such a tiny person eat all this food, well I ate it all! Good job Arna.

-5561805344604606498_img_8694-7818705297544428984_img_86765382509137258397040_img_8700-2081707732498181669_img_8733

Þetta kvöld byrjaði svo vel, bara eins og í sögu. Við fengum okkur kvöldmat á staðnum Hilma sem er bar/veitingastaður á hostelinu okkar, Generator. Það var svo gaman hjá okkur, við spiluðum, skáluðum og spjölluðum fram á kvöld. Svo kom Elma með tequila…

Ekki orð um það meir. Þið vitið öll hvað þetta eitur gerir. Ég er að hlægja svo mikið núna og vildi óska þess að ég mætti skrifa niður allt sem gerðist… Við vorum sem betur fer tvær ,,mömmur” með þrjú villt dýr (ég nefni engin nöfn) en ég get sagt ykkur það að þetta kvöld er efni í bíómynd, ef einhver vill handritið þá bara hafið samband…

Tips til ykkar:

Ekki mæta undir of miklum áhrifum á skemmtistaði í Svíþjóð, þið munið ekki komast inn. Takið því frekar rólega, mætið á staðinn og kaupið ykkur drykki þar.

// English Version

This night, ooh this night started perfectly. We got some dinner at Hilma which is the restaurant downstairs at the hostel we stayed at, Generator. It was so much fun, we ate, played some cards and laughed a lot. But then, Elma showed up with some tequila…

I will go no further… you know what this poison does to people! I am laughing so much while writing this and I wish that I would have got the permission to write everything. The good thing was that we had two ”mothers” and then three wild animals (I will not give up any names, sorry) but I can tell you that someone could make a movie about this night, just contact me for the script…

Tip for you:
Don’t show up drunk at clubs in Stockholm, I would recommend you to take it easy and go to a club and drink there.

img_9749

Daginn eftir… við vöknuðum allar eldhressar og fórum strax að ræða kvöldið. Við hlógum svo mikið! Núna eru þetta bara minningar sem við munum alltaf hlægja að og seint gleyma.

// English version

The day after… we woke up and started gossiping about last night! We laughed so much! Now, that night is just filled with funny memories that we will always laugh about and hopefully never forget.

img_9631

Espresso house<3

img_9704img_9647img_9644

Rainy Sunday.

img_9654img_9676img_9667img_9653img_96759e92ba4d-c5d2-4a8c-b7a2-ec796522fd3d

 Royal Palace.

img_9708img_9724img_9739

Happy kid in Gamla Stan.

Koju-chillið góða og svo fórum við niður að spila fram á kvöld, með galsa á hæsta stigi.

//English version

After chilling, talking and laughing we went downstairs to play some cards before packing.

-1599594406402935931_img_8624

Takk aftur fyrir þessa yndislegu helgi ❤
Sjáumst á Íslandinu góða!  

Vona að þið hafið haft gaman af þessari vinkonufærslu.
Ég fékk fyrirspurn um að taka saman lista um ‘what to do in Stockholm’,
hvernig lýst ykkur á það?

// English version:

Thanks again for this amazing weekend<3
See you soon and then it will be in Iceland!

Hope you liked this blog post.
I got a question this weekend to make a to-do list in Stockholm,
would you like me to do that?

 

Lovelove,

ArnaPetra (undirskrift)

 

One Comment Add yours

  1. Anonymous says:

    Skemmtileg færsla Arna Petra mín

    Like

Leave a comment