– MYNDAVÉLIN SEM ÉG NOTA –

(Þessi færsla er ekki kostuð) English version down below – MYNDAVÉLIN SEM ÉG NOTA  – CANON EOS M6 Ég tók saman algengustu spurningarnar frá ykkur…   Hvaða myndavél notaðir þú þegar þú varst að ferðast? Ég notaði Canon EOS m6 (Konni) í heimsreisunni. Ég nota hana ennþá á fullu, t.d. þegar ég fer úr bænum,…