Ég fór með tveimur vinkonum mínum, Sól og Maríu, til Póllands yfir eina helgi og ég myndi segja að ein helgarferð væri fullkomið til að ná að skoða Varsjá. Það litla sem ég vissi um Pólland áður en ég fór var að þar er mjög ódýrt og maturinn er góður. Það var bara alveg rétt…