Velkomin á bloggsíðuna mína! Hér er hægt að finna heila heimsreisu sem ég fór í árið 2018, hálfu ári eftir að ég útskrifaðist úr menntaskóla. Þið eruð eflaust þó nokkur sem dreymið um að fara í svona ferðalag eða jafnvel gera ykkur ferð á einhverja af þessum áfangastöðum og það skil ég mjög vel! Þið…
Tag: travelblog
– MALDIVES –
MALDIVES Maldives eyjar eru staðsettar í Indlandshafi og eru 26 talsins með um 1200 kóraleyjum. Fólk tengir Maldives yfirleitt við brúðkaupsferðir en það var ekki svoleiðis í mínu tilfelli og það þarf alls ekki að vera. Ég þekki nokkra sem hafa farið með vinum sínum eða jafnvel einir, þannig að ég myndi segja að þetta…
– SLEEPOVER WITH ELEPHANTS –
E L E P H A N T S A N D S ( B O T S W A N A) Eins og vanalega áttum við að setja upp tjaldið okkar EN í þetta skipti var mjög mikilvægt að hafa nógu mikið bil á milli tjaldanna og helst upp við runna, svona svo…
– WHAT MAKES US HAPPY? –
Uppsett tjöld með rafmagni á draumastað. Pælið í þakklætinu við það að fara úr því að sofa á bedda í venjulegu tjaldi yfir í tjald með rúmi, rafmagni og sturtu?? Draumur, get ég sagt ykkur. // English version: Camp on a dream location. Imagine how thankful I was! There we had tents with bed, power,…
– B O T S W A N A –
We have made it to BOTSWANA! Við hoppuðum upp í bát til að komast yfir á eyjuna sem við vorum að fara að gista á næstu tvær nætur. Á leiðinni sáum við um 10 flóðhestahausa koma skyndilega upp úr ánni og svo hurfu þeir nokkrum sekúndum seinna… // English version: We jumped in a boat…
– CAPE TOWN –
Við eyddum 3 dögum í Cape town áður en við lögðum af stað í Afríku ævintýrið. Cape Town er mjög skemmtileg borg í Suður Afríku og er full af flottum veitingastöðum, skemmtilegum gönguleiðum með trufluðu útsýni og fallegum ströndum. Þetta er staður sem við Tómas værum alveg til í að prófa að flytja til enda…