Velkomin á bloggsíðuna mína. Ef þú ert ný/nýr hér inni þá getur þú lesið meira um mig og bloggið mitt er hér. Endilega skelltu í ,,follow” ef þig langar til að fylgjast enn betur með mér hér á blogginu. // Welcome to my blog. If you are new here then you can read more about…
Tag: SWEDEN
– ROADTRIP IN SWEDEN –
Við Sunna (& Luna) ákváðum að nýta tækifærið þar sem við vorum báðar í fríi á sama tíma og fara í smá roadtrip um Svíþjóð. Planið okkar var að fara í smá roadtrip frá Västerås til Falkenberg sem átti að taka um 5 klst og gista síðan þar. // Me and Sunna (& Luna) saw…