– LAST WEEKEND –

Velkomin á bloggsíðuna mína. Ef þú ert ný/nýr hér inni þá getur þú lesið meira um mig og bloggið mitt er hér. Endilega skelltu í ,,follow” ef þig langar til að fylgjast enn betur með mér hér á blogginu. // Welcome to my blog. If you are new here then you can read more about…

– WHAT TO DO IN STOCKHOLM –

Það var mjög gaman að sjá hvað margir voru spenntir fyrir þessari færslu og ég vona að þessi bloggpóstur muni hjálpa og gefa ykkur hugmyndir fyrir ykkar ferðalag til Stokkhólms.. Ég bý í Västerås sem er í um 50 mínútna fjarlægð með lest frá Stokkhólmi og þegar ég hef fengið heimsóknir þá er tilvalið að…

– HEIL HELGI Í SYKUR ,,SJOKKI” –

Ástæðan fyrir titilinum á þessum bloggpósti er vegna þess að elskulega María kom til mín um helgina með aðeins eina litla handfarangurstösku sem hún fyllti alls ekki af fötum til að vera í yfir helgina heldur STÚTFYLLTI hún töskuna af nammi og gotteríi.  Hún kom meðal annars með allt í döðlugott sem mjög margir voru…