– CHOCO ALMOND SMOOTHIE –

Ég skellti þessu saman í litla sæta blandarann minn og útkoman var hin ljúffengasta! Fullkomið millimál eða jafnvel eftirréttur fyrir ykkur sem langar í eitthvað sætt eftir kvöldmat eins og ég (alltaf) en eruð kannski að reyna að vera í hollari kantinum, þá mæli ég með að prófið að skella í þessa snilld sem slær…