– ONE WEEK IN PHUKET –

Þetta er eitthvað sem ég mun mjög líklega vilja endurtaka! Að hafa eitt heilli viku í að æfa, borða hollt og slaka á í sólinni var eins og ég hafi verið núllstillt. Það var svo gott að brjóta upp ferðina með svona viku. Við kynntumst fólki á hótelinu sem hefur verið að koma á þennan…

– HEIMSREISA-

H E I M S R E I S A – 2 0 1 8 – Hér fyrir neðan getið þið séð til hvaða landa og staða við fórum. Svo á ég eftir að segja og sýna ykkur svo endalaust mikið meira.  CAIRO DUBAI SUÐUR AFRÍKA NAMIBIA BOTSWANA ZIMBABWE MALDIVES SRI LANKA THAILAND (BANGKOK) CAMBODIA…