PEPP VIKUNNAR

Hæ&HÓ! & GLEEEÐILEG jól Velkomin í vikulega liðinn, PEPP vikunnar! Þessa vikuna eru það þær Sólrún Diego & Camilla Rut sem eru PEPP vikunnar. Í þessari færslu langar mig að taka vel undir nýjasta hlaðvarps þáttinn hjá Bara Við með Sólrúnu Diego og Camillu Rut. Þær tala um eitthvað sem margir átta sig kannski ekkert…

– PEPP VIKUNNAR –

PEPP VIKUNNAR: Lærum að hlægja að hlutunum 😄 Oft þá á maður bara virkilega slæmann dag sem er bara fullkomnlega eðlilegt, við eigum öll þannig daga. Ég er að eiga einn þannig í dag og stundum á ég nokkra svoleiðis daga í mánuði sem er ekki svo gaman… Þess vegna er gott að venja sig…