Það voru svo skemmtilega margir sem flæddu inn á bloggsíðuna mína þegar ég skrifaði seinasta póst, MONDAY MODIVATION. Eftir það ákvað ég að segja ykkur aðeins meira frá því hvað ég hef verið að gera á þessu ári til að koma mér af stað og gera hlutina sem mig langar til að gera. Að setja…
Tag: markmið
– MONDAY MOTIVATION –
Nei núna hef ég verið að hugsa þetta lengi… AFHVERJU þola svona fáir mánudaga?? Svo margir sem tengja allt klúður, leiðinlegt veður og leti við þennan blessaða mánudag… ég hef sjálf verið að gera það en hef verið að vinna í því að breyta því hugarfari og ég er að elska það! Því þetta á…