MALDIVES Maldives eyjar eru staðsettar í Indlandshafi og eru 26 talsins með um 1200 kóraleyjum. Fólk tengir Maldives yfirleitt við brúðkaupsferðir en það var ekki svoleiðis í mínu tilfelli og það þarf alls ekki að vera. Ég þekki nokkra sem hafa farið með vinum sínum eða jafnvel einir, þannig að ég myndi segja að þetta…
Tag: MALDIVES
– HEIMSREISA-
H E I M S R E I S A – 2 0 1 8 – Hér fyrir neðan getið þið séð til hvaða landa og staða við fórum. Svo á ég eftir að segja og sýna ykkur svo endalaust mikið meira. CAIRO DUBAI SUÐUR AFRÍKA NAMIBIA BOTSWANA ZIMBABWE MALDIVES SRI LANKA THAILAND (BANGKOK) CAMBODIA…