– DUBAI –

Elsku Dubai! Við mættum seint um kvöldið á hótelið, skiluðum töskunum og hoppuðum strax í lestina til að komast í Dubai mall. Já þarna sjáið þið fiskabúrið fræga og skautasvellið í mollinu. Við splittuðum okkur upp og við Hrönn héldum að við myndum aldrei rata til baka. Fastar í molli, ekki svo slæmt… eða jú…

– HEIMSREISA-

H E I M S R E I S A – 2 0 1 8 – Hér fyrir neðan getið þið séð til hvaða landa og staða við fórum. Svo á ég eftir að segja og sýna ykkur svo endalaust mikið meira.  CAIRO DUBAI SUÐUR AFRÍKA NAMIBIA BOTSWANA ZIMBABWE MALDIVES SRI LANKA THAILAND (BANGKOK) CAMBODIA…