– DUBAI –

Elsku Dubai! Við mættum seint um kvöldið á hótelið, skiluðum töskunum og hoppuðum strax í lestina til að komast í Dubai mall. Já þarna sjáið þið fiskabúrið fræga og skautasvellið í mollinu. Við splittuðum okkur upp og við Hrönn héldum að við myndum aldrei rata til baka. Fastar í molli, ekki svo slæmt… eða jú…