– UPPÁHALDS STAÐUR –

Við Tómas ákváðum að fara upp í bústað til að slaka á og njóta þess að vera enn í fríi áður en við förum svo aftur heim til Västerås. Ég viðurkenni það alveg að ég er orðin spennt að komast aftur í rútínu. En það er líka svo gott að vera hér með fólkinu sínu! …

– 2018 –

Gleðilegt nýtt ár elsku þið, Ég get alveg sagt ykkur það að 2018 var besta ár lífs míns hingað til og verður mjög líklega erfitt að toppa. Ég tek samt vel á móti 2019 og hlakka til að vinna mig í gegnum skemmtileg markmið sem ég setti mér á áramótunum. JANÚAR Lögðum af stað í…