– RHINOS –

Þessi maður sem þið sjáið á myndinni hér fyrir ofan var leiðarstjórinn. Hann vinnur við allt sem tengist nashyrningum og ég hef sjaldan séð manneskju hafa jafn mikla ástríðu fyrir vinnunni sinni. Þegar hann var að segja okkur frá öllu því sem er búið að vera að gerast á seinustu árum þá brotnaði maður eiginlega…

– CHOCO ALMOND SMOOTHIE –

Ég skellti þessu saman í litla sæta blandarann minn og útkoman var hin ljúffengasta! Fullkomið millimál eða jafnvel eftirréttur fyrir ykkur sem langar í eitthvað sætt eftir kvöldmat eins og ég (alltaf) en eruð kannski að reyna að vera í hollari kantinum, þá mæli ég með að prófið að skella í þessa snilld sem slær…

– SLEEPOVER WITH ELEPHANTS –

E L E P H A N T    S A N D S ( B O T S W A N A) Eins og vanalega áttum við að setja upp tjaldið okkar EN í þetta skipti var mjög mikilvægt að hafa nógu mikið bil á milli tjaldanna og helst upp við runna, svona svo…

– WHAT MAKES US HAPPY? –

Uppsett tjöld með rafmagni á draumastað. Pælið í þakklætinu við það að fara úr því að sofa á bedda í venjulegu tjaldi yfir í tjald með rúmi, rafmagni og sturtu?? Draumur, get ég sagt ykkur. // English version: Camp on a dream location. Imagine how thankful I was! There we had tents with bed, power,…

– G R A N O L A –

Þá kemur aftur að vandræðunum… ég fór ekki eftir uppskriftinni sem ég hafði skrifað niður í uppskriftabókina mína áður en ég byrjaði. Flott Arna. En ég er að segja ykkur það, að það er bara mun skemmtilegra að fara ekki 100% eftir uppskriftinni. Svo er ég líka að reyna að vera eins og mamma mín…

– B O T S W A N A –

We have made it to BOTSWANA! Við hoppuðum upp í bát til að komast yfir á eyjuna sem við vorum að fara að gista á næstu tvær nætur. Á leiðinni sáum við um 10 flóðhestahausa koma skyndilega upp úr ánni og svo hurfu þeir nokkrum sekúndum seinna… // English version: We jumped in a boat…

– UPP MEÐ ÞETTA TJALD –

N G E B I   C A M P Dagur 14 af 24! Síðasti dagurinn okkar í Namibiu. Dagurinn fór í að keyra á næsta áfangastað, Ngebi camp! Skyndilega fór maður að taka eftir því hvað allt fór að snöggbreytast. Eftir að hafa verið  á mjög þurru svæði þar sem allt var í sandi og…

– WHAT TO DO IN STOCKHOLM –

Það var mjög gaman að sjá hvað margir voru spenntir fyrir þessari færslu og ég vona að þessi bloggpóstur muni hjálpa og gefa ykkur hugmyndir fyrir ykkar ferðalag til Stokkhólms.. Ég bý í Västerås sem er í um 50 mínútna fjarlægð með lest frá Stokkhólmi og þegar ég hef fengið heimsóknir þá er tilvalið að…