– BARNIÐ MITT ER 1 ÁRS –

TÍMINN FLÝGUR …og í dag er arnapetra.blog eins árs. Þetta seinasta ár er búið að líða það hratt, að ég fattaði ekki einu sinni að bloggið mitt ætti afmæli fyrr en ein í vinnunni spurði mig hvaða mánaðardagur væri í dag…ég sá að það var fimmti október og ég var alveg viss um að þetta…

– LAST WEEKEND –

Velkomin á bloggsíðuna mína. Ef þú ert ný/nýr hér inni þá getur þú lesið meira um mig og bloggið mitt er hér. Endilega skelltu í ,,follow” ef þig langar til að fylgjast enn betur með mér hér á blogginu. // Welcome to my blog. If you are new here then you can read more about…

– MORA OR SPAIN? –

WELCOME TO MY BLOG  Velkomin á bloggsíðuna mína. Hér er hægt að finna alls konar ferðalög eins og þessi og svo heila heimsreisu sem ég fór í árið 2018, hálfu ári eftir að ég útskrifaðist úr menntaskóla. Við eigum að vera dugleg að ferðast og skoða jörðina okkar, upplifa og njóta þess að vera til:) …

– ROADTRIP IN SWEDEN –

Við Sunna (& Luna) ákváðum að nýta tækifærið þar sem við vorum báðar í fríi á sama tíma og fara í smá roadtrip um Svíþjóð. Planið okkar var að fara í smá roadtrip frá Västerås til Falkenberg sem átti að taka um 5 klst og gista síðan þar. // Me and Sunna (& Luna) saw…