– PEPP VIKUNNAR –

Mig langaði bara að koma hingað inn til að gefa ykkur smá UPDATE af mér, þar sem ég er ekki búin að vera að láta heyra neitt í mér á mínum miðlum. Núna seinustu daga er hausinn minn búinn að vera á milljón, ég var að hugsa svo mikið að ég þurfti bara hreinlega að…

– BARNIÐ MITT ER 1 ÁRS –

TÍMINN FLÝGUR …og í dag er arnapetra.blog eins árs. Þetta seinasta ár er búið að líða það hratt, að ég fattaði ekki einu sinni að bloggið mitt ætti afmæli fyrr en ein í vinnunni spurði mig hvaða mánaðardagur væri í dag…ég sá að það var fimmti október og ég var alveg viss um að þetta…

– FARÐU ÚT FYRIR ÞÆGINDARAMMANN –

ÞÆGINDARAMMI INSTA-STORY SPURNINGABOX Ég fékk þessa hugmynd þegar ég fór að pæla í því hvað ég er búin að vera að gera við líf mitt seinustu tvö árin 2018-2019…en ég get alveg sagt að ég hef verið að taka mörg skref út fyrir þægindarammann á þessum tíma sem er ekki beint alltaf eins auðvelt og…

– FRÁ SVÍÞJÓÐ TIL DANMERKUR Á BÍL –

FIMMTUDAGURINN: PLAN B Maður á alltaf að vera með plan B! Planið var alltaf að fljúga til Esbjerg til að heimsækja systur Tómasar, Elísabetu og fjölskyldu hennar. Veðurguðirnir voru ekki með okkur í liði þannig að okkur tókst ekki að fljúga í þetta skipti. Maður er ekki að taka neinar áhættur þegar kemur að flugi….

– VIÐ ERUM 7 ÁRA –

VIÐ ERUM 7 ÁRA! Hér sit ég í rauðu þrumunni (bíllinn okkar) á leiðinni til Danmerkur og ég nýti tímann í að skrifa á milli þess að vera í hver er maðurinn. Þið ættuð að þekkja þann ,,skemmtilega” leik. En í dag er stór dagur, við Tómas erum búin að vera saman í heil 7…

– MYNDBÖNDIN MÍN Á INSTASTORY –

 Mörg ykkar hafa verið að spurja hvernig ég geri litlu stuttmyndböndin sem ég hef oft verið að setja í instastory… – SPARK – Appið heitir SPARK og er mjög skemmtilegt til að búa til lítil og stutt myndbönd! Ég hef aðallega verið að nota það til að gera story-in mín stutt, hnitmiðuð og einnig aðeins…

– ICELAND –

– TIME TO GO – Þetta vegabréf hefur farið út um allan 🌏🌎🌍 skal ég segja ykkur! En það skrítna er að öll þau skipti sem ég hef verið að fara á milli SWE & ISL þá hef ég ekki þurft að sýna það? En svo komst ég að því að þið eruð löngu búið…