– SHARK BAY KOH TAO –

Velkomin á bloggsíðuna mína! Hér er hægt að finna heila heimsreisu sem ég fór í árið 2018, hálfu ári eftir að ég útskrifaðist úr menntaskóla. Þið eruð eflaust þó nokkur sem dreymið um að fara í svona ferðalag eða jafnvel gera ykkur ferð á einhverja af þessum áfangastöðum og það skil ég mjög vel! Þið…

– WHAT TO DO IN PHI PHI ISLAND –

Við tókum ferju til að komast til Phi Phi. // We went with a ferry to Phi Phi islands. Það fyrsta sem við sáum þegar við stigum á eyjuna voru þessir fínu bátar og þeir voru svo margir! // When we arrived to the Island, the first thing we saw were all of those tail…

– ONE WEEK IN PHUKET –

Þetta er eitthvað sem ég mun mjög líklega vilja endurtaka! Að hafa eitt heilli viku í að æfa, borða hollt og slaka á í sólinni var eins og ég hafi verið núllstillt. Það var svo gott að brjóta upp ferðina með svona viku. Við kynntumst fólki á hótelinu sem hefur verið að koma á þennan…

– 3 DAYS IN CAMBODIA –

SIEM REAP Cambodia er mjög skemmtilegt land til að heimsækja, það er svo margt hægt að gera og skoða! Við vorum aðeins í 3 daga þannig af minni reynslu þá mæli ég með því að fara til Siem Reap, Angkor Wat og Phnom Penh. // Cambodia’s a pretty awesome country to visit. There is so…

– TWO DAYS IN BANGKOK –

HEY BANGKOK! Við lentum um hádegi í Bangkok, komum okkur fyrir á hótelinu og komum okkur síðan strax aftur út til að skoða busy Bangkok. // We arrived in Bangkok at lunchtime and we went straight to the hotel, left our luggage and went back out to explore busy Bangkok. – MBK SHOPPING CENTER –…

– SRI LANKA –

DAGUR 1: NEGOMBO Eftir stutt og gott flug vorum við mætt til Sri Lanka. Á flugvellinum tók á móti okkur bílstjóri sem átti að ferðast með okkur á milli staða. Ég veit ekki alveg hvað mér fannst um það að hafa bílstjóra vegna þess að mér leið alltaf eins og honum leiddist svo mikið. Hann…

– MALDIVES –

MALDIVES Maldives eyjar eru staðsettar í Indlandshafi og eru 26 talsins með um 1200 kóraleyjum. Fólk tengir Maldives yfirleitt við brúðkaupsferðir en það var ekki svoleiðis í mínu tilfelli og það þarf alls ekki að vera. Ég þekki nokkra sem hafa farið með vinum sínum eða jafnvel einir, þannig að ég myndi segja að þetta…

– BYE BYE AFRICA –

Eins og þið sjáið þá var engin orka eftir til að fara að setja upp tjald í enn eitt skiptið, þannig að við sváfum bara öll á beddanum úti í náttúrunni undir litlu skýli. //  As you can see there was no more energy left to put up our tents, so we just slept outside…

– RHINOS –

Þessi maður sem þið sjáið á myndinni hér fyrir ofan var leiðarstjórinn. Hann vinnur við allt sem tengist nashyrningum og ég hef sjaldan séð manneskju hafa jafn mikla ástríðu fyrir vinnunni sinni. Þegar hann var að segja okkur frá öllu því sem er búið að vera að gerast á seinustu árum þá brotnaði maður eiginlega…