– UM MIG –

Ég heiti Arna Petra Sverrisdóttir og er 20 ára stelpa með fullar hendur af óvissu, það er að segja, ég veit ekkert hvað ég vil gera í lífinu annað en að ferðast, taka fínar myndir, baka (nýtt áhugamál) og elta flugmanninn… Ég er bara ein af þeim sem hefur ekki hugmynd um hvað ég vil…