– SEINUSTU DAGAR –

HÆ! Mig langar til að taka saman seinustu daga sem hafa verið svo skemmtilegir… 19. Februar. Gullfallega Sunna, vinkona sem ég er svo þakklát fyrir að hafa fengið að kynnast hér úti átti afmæli. Við eyddum öllum deginum saman og fórum í roadtrip til Skultuna, borðuðum Lunch á Messingbruk & enduðum svo kvöldið á STEAM…

JANÚAR Í MYNDUM

Hæ & hó kæri lesandi! Hér í þessari færslu ætla ég að fara yfir JANÚAR í myndum…& svo langar mig að enda á því að fara yfir það hvernig mér gekk með markmiðin mín þennan mánuðinn. Við stelpurnar fórum saman út að borða. ELSKA þennan hóp! Alltaf sömu gömlu fimleikavinkonurnar ❤ Natura SPA með fjölskyldunni…