PEPP VIKUNNAR

on

ROME (5)

ÞRÍR HLUTIR!

Veldu þér eitthvað þrennt sem þig langar til að gera í þessari viku, sem lætur þér líða vel! ( Settu til hliðar, check-listann sem inniheldur það sem þú ÞARFT að gera) 

Þegar þú hefur valið þér þrjá skemmtilega hluti sem þú vilt gera í vikunni…

skrifaðu þá niður og skelltu lítinn CHECK kassa fyrir framan.
(þú getur líka skrifað í notes í símann þinn ef að þú ert ekki með blað og penna)

Svo er það bara að plana hvaða daga þú hefur tíma eða hvaða dag þú getur búið þér til tíma…já það er sko hægt!

Það er svo gaman að hafa eitthvað til að hlakka til 🙂

Svo eftir vikuna geturðu ✔️ í boxin

Það sem ég ætla að gera í vikunni:

⬜️ Heyra í ömmu minni

⬜️ Gera eitthvað Jóla, föndur, jólamynd, kakó??

⬜️ Date með Tómasi 🙂 ❤

SPURNINGA KASSI

Ég ætla síðan að setja inn svona spurningakassa á instagram þannig þið getið sagt mér hvað þið ætlið að gera í vikunni 😀 Væri mjög gaman að fá að vita.

Hlakka til að heyra frá þér á instagram 😀 og TAKK fyrir að lesa pepp vikunnar ❤ ❤

Knúús,

ArnaPetra (undirskrift)

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s