BALI LOVE
Bali er staður fyrir alla. Fyrir ástina, vinina, fjölskylduna eða jafnvel fyrir þig sjálfa/sjálfan…Bali hefur allan pakkann! Svo hef ég heyrt að flestir sem fari til Bali, vilji ekkert fara heim.
Ef þú ert að lesa þá ertu mögulega á leið til Bali eða langar að plana ferð og já þú mátt bjóða mér með takk. Hér í þessari færslu ætla ég að taka saman allt sem ég gerði á Bali, hvað ég mæli með að gera, borða og skoða.
// Bali is a place for everybody. For love, friends, family or even for just yourself alone…Bali has it all! Here in this post I am going to tell you what I recommend to do, what to see and where to eat.
WHERE TO STAY?
ROSALIA VILLA
Við gistum allan tímann okkar á Bali, í Canggu. Sem er æðislegur staður!
Ef þið ætlið til Canggu þá er þessi villa draumur í dós! Hún var nánast flottari en villan okkar á Maldives…og þá er mikið sagt. Hægt er að sjá Maldives villuna hér. Starfsfólkið var svo æðislegt, vakti okkur á morgnana og gerði morgunmat fyrir okkur í eldhúsinu. Nú meiri lúxusinn!
// We stayed in Canggu the whole trip. It is a the best place!
& this Villa was amazing! It was almost better than the water villa we stayed at in Maldives…you can take a look at the villa in Maldives here.
WHAT TO DO IN BALI:
LAPOINT SURFCAMP
Skelltu þér í Surf skóla! Það er mjög skemmtilegt og svo kynnistu fullt af nýju skemmtilegu fólki. Hægt er að lesa meira um surfskólann í annari Bali færslu hér.
// Learn how to surf! It is so much fun and you get to meet so many new people. You can read more about the surfcamp here.
RENT A VESPA AND GO FOR A ROAD TRIP
Ef þið ætlið að leigja vespu þá verð ég að segja ykkur að fara varlega! Umferðin þarna er crazy. Við sáum svo marga útmarna eftir að hafa dottið á vespunni. En það er mjög gaman að ferðast á milli staða á vespu eins og við gerðum, ég vildi bara segja ykkur að fara varlega!
// Be careful. It is really dangerous, and the traffic is crazy. We saw many people with bruises from a vespa accident. But it is also really fun to travel on vespa in Bali like we did…again just be careful!
GO FOR A ROAD TRIP TO UBUD
Við fórum í road trip á vespunni til Ubud og skoðum hrísgrjónaakur og fórum í kaffismökkun.
// We went on a road trip, on the vespa, to Ubud and we explored a rice terrace and went for a coffee tasting.
TEGALLALANG RICE TERRACE – UBUD
Hrísgrjónaakurinn var gullfallegur EN þetta var einum of mikill túristastaður fyrir minn smekk. Það var bókstaflega troðið af fólki, og ég hef ekkert rosalega gaman af því. Það hlýtur að vera til svipaður staður þar sem ekki er svona troðið…??
Látið mig endilega vita ef þið vitið af betri stað til að heimsækja.
// This area was beautiful BUT there were way too many tourists for my opinion. I am sure there is another place like this one in Bali, that is maybe not so touristy.
Please, let me know if you know of a place.
COFFEE TASTING IN UBUD
PULINA UBUD
Þetta var mjög skemmtilegt fyrir okkur kaffisjúklingana! Það var líka mjög gott að komast hingað í ró og drekka gott kúka kaffi með þetta útsýni.
// It was the perfect date for me and Tómas. We LOVE coffee! It was a beautiful and quiet area, we had the best view over a cup of poopcoffee.
GET A MANI & PEDI
Ef þú vilt láta tríta þig eins og prinsessu þá ferðu í Mani & Pedi á Bali. Þau voru tvö að aðstoða okkur, annar sá um að kæla okkur niður með blævæng og svo var hin að nagglalakka. Lúxus…
// If you want to be treated like a princess, go for a mani & pedi in Bali.
TATTOO??
Ég fékk mér reyndar ekki en þau voru nokkur úr hópnum sem fengu sér. Alltaf gaman að fá sér eitt tattoo og það er alls ekki dýrt á Bali.
// I didn’t get one but my friends did and it was not expensive.
WHERE TO EAT?
AVOCADO FACTORY – CANGGU
Það er MUST að fara á Avocado Factory ef þú ert í Canggu. Vá svo gott! Myndirnar ættu að segja ykkur alveg nóg.
// You MUST go to Avocado factory. It is the best! These photos should tell you enough.
LA BARACCA – CANGGU
La Baracca er ítalskur staður, hver elskar ekki ítalskt?
En þar fékk ég BESTU pizzu sem ég hef á ævinni smakkað, eða bíddu… eina af bestu pizzum sem ég hef smakkað. Ég var nefnilega að koma heim frá Ítalíu og þar voru pizzurnar líka guðdómlegar. Afsakið mig.
// La Baracca is an Italian restaurant, who doesn’t love Italian? But there I got the best pizza I have ever had! Okay no wait, one one of the best pizza I have ever had…I just got back home from Italy and there I also got amazing pizzas. Sorry.
OLD MAN’S – CANGGU
Þar pantarðu þér lasagna, NAMM svo gott. Ég mæli með því að byrja á að fá sér dinner þar og svo beint í kokteil…jafnvel einn með kvöldmatnum, eða tvo? hvernig hljómar það?
// At Old Man’s you have to order the Lasagna, mmm so good! I recommend going there for a dinner and some drinks.
THE MOCCA – CANGGU
KYND COMMUNITY – CANGGU
Hér hafið þið einn insta vænan stað:)
// Here you have a insta friendly place.
WHERE TO GO OUT?
SANDBAR – CANGGU
Á Sandbar var sko dansað! Ég henti skónum mínum bara til hliðar og fór út á dansgólfið/ströndina 🙂 Það er einhver geggjuð útrás sem maður fær við að dansa svona.
Lang bestu djömmin eru þegar ég fer á stað með geggjaðri tónlist og þegar ég fæ að dansa, er ég ein um það??
// Sandbar is the dance-bar! I took off my shoes and went on the dancefloor/beach:) My absolute favourite nights when I go out is when I go to places, with good music and everybody are dancing, am I the only one??
OLD MAN’S – CANGGU
Sami staður og ég nefndi áðan en vildi bara koma honum fyrir hér líka, af því að þetta er mjög skemmtilegur staður til að byrja á og svo fara allir á Sandbar seinna um kvöldið.
// This place is really fun to take few drinks and then everybody goes to Sandbar to DANCE!
FINNS
Held ég að staðurinn heitir…mjög næs strandbar.
// Really nice beach club!
TIPS:
Fáðu þér Gojek appið! Við notuðum það óspart á Bali og ég ætla rétt að vona að þið gerið það sama. Þið getið keypt allt frá nudd, mani & pedi, mat og þú getur meiri séa látið þá fara í búð fyrir þig. Hvað er það??
En við pöntuðum okkur aðallega mat:) Hægt er að skoða appið betur hér.
// Get the Gojek app! We used it so much and I hope you will do the same. You can buy everything from Mani & Pedi and massage to food from the restaurants. You can read more about it here.
BALI NÆST…
Ég get alveg hugsað mér að þegar ég fer næst til Bali þá fer ég í Yoga skóla, það er eitthvað sem ég er búin að vera með á heilanum í langan tíma. En þá verð ég að fara að rifja upp gamla takta þegar ég var góð í að spara pening og byrja að plana þann draum.
// Next time when I go to Bali, I want to go to a Yoga school. That is something I have been thinking about doing for a long time. But if I am going to do that I will have to learn how to safe money, like I used to be so good at!
THANK YOU FOR READING ❤
Takk fyrir að gefa þér tíma til að lesa færsluna mína.
Endilega skelltu í ,,follow” ef þig langar til að fylgjast enn betur með mér hér á blogginu.
Instagram:
https://www.instagram.com/arnapetra/
// Thank you for reading my post!
Press the ”follow” button to keep up with my world trip!