– ON OUR WAY TO ITALY –

I T A L Y

Hér sit ég í flugvélinni á leiðinni til 🇮🇹 þegar ég skrifa þessa færslu. Ég get bara ekki hætt að pæla í því afhverju ég er ekki búin að heimsækja Ítalíu áður??

…nú meiri vitleysan.

// Here I am, sitting in the airplane on my way to 🇮🇹, and writing to you.
It is my first time going to Italy and I can’t stop asking myself WHY I haven’t been to ITALY before?? 

KÆRKOMIÐ FRÍ

En HALLÓ hvað ég er spennt! Þetta er svo kæærkomið frí, en þá tala ég aðallega fyrir Tómas þar sem hann er búin að vera mikill fílupúki (samt virkilega duglegur) í hörku prófatímabili í allt sumar. Þetta flugnám er ekkert grín.

// I am so so SO excited! This vacay is so needed. Well, needed for my boyfriend, because he has been taking tests the whole summer! And it (or he) hasn’t been easy! Becoming a pilot is no joke (& it shouldn’t be a joke…);)

M I L A N – M I L A N – M I L A N

Planið hjá okkur hér á Ítalíu er að hitta fjölskylduna mína í MILAN.

Við erum að koma úr öllum áttum skal ég segja ykkur. Mamma og Pabbi koma beint af klakanum, Garðar (tvíburi) og Hekla (kærastan) koma frá Danmörku og við frá Svíþjóð…

Eftir MILAN þá förum við til TOSCANA og þaðan til ROME.

Í ROME kveðjum við fólkið okkar því þau ætla að fara heim í hversdagsleikann. En við Tómas ætlum að halda aðeins áfram með ferðalagið og fara niður til AMALFI COAST, sem þið yndislegu lesendur voruð að mæla svo mikið með!

// The plan is to meet my family in MILAN.

We are coming from all around. My mom and dad are flying from Iceland, Garðar (my twin brother) and Hekla (his girlfriend) are coming from Danmark and me and Tómas from Sweden…

After MILAN we will go to TOSCANA and from TOSCANA to ROME.

In ROME we will have to say goodbyes to everyone and me and Tómas will continue traveling in Italy. Our plan is to go to AMALFI COAST…

SPENNT!

Nei, núna er ég svo spennt fyrir að borða yfir mig af pasta, pizzu & ostum 🍷🍕🇮🇹 gerir maður það ekki annars á Ítalíu, drekka rautt og borða yfir sig af hveiti??

Svo verð ég að læra að drekka espresso…☕️ hef heyrt að þau drekki bara espresso. Ég kann það bara alls ekki neitt. Ég þarf mína mjólk, helst haframjólk en við getum gleymt því hér. En þetta mun lærast, eg kem heim atvinnumaður í sterkri kaffidrykkju👍🏻

Svo ætla ég svo sannarlega að vera dugleg hér inni, mig langar að uppfæra bloggið fyrir ykkur eins mikið og ég get 💗

MILAN here we come! xx

// EXCITED!

I can’t wait to eat a lot of pasta, pizza and cheese 🍕🧀🍷 Isn’t that what you do in ITALY, eat and drink wine??

And than I will have to learn how to drink espresso…☕️ I have heard that they only drink espresso and holyyy that is to strong for me, I neeed my MILK! But after this trip I will come home as a professional espresso drinker 👍🏻

I really want to update my blog as much as I can for you 💗

MILAN here we come! xx

Instagram:
https://www.instagram.com/arnapetra/

ArnaPetra (undirskrift)

 

One Comment Add yours

  1. Admiring the persistence you put into your website and detailed information you offer.
    It’s awesome to come across a blog every once in a while that isn’t the same old rehashed material.
    Great read! I’ve bookmarked your site and I’m adding your RSS feeds to my
    Google account.

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s