Velkomin á bloggsíðuna mína. Ef þú ert ný/nýr hér inni þá getur þú lesið meira um mig og bloggið mitt er hér. Endilega skelltu í ,,follow” ef þig langar til að fylgjast enn betur með mér hér á blogginu.
// Welcome to my blog. If you are new here then you can read more about me and what my blog is about here. Press the ”follow” button to keep up!
STEAM HOTEL
Þetta er helgi sem ég var búin að vera að bíða spennt eftir í allt sumar. Garðar tvíburabróðir minn og kærastan hans, Hekla komu til okkar Tómasar í heimsókn.
Við ákváðum að tríta okkur vel og gista á Steam Hotel. Þetta var í fyrsta sinn sem ég gisti á hótelinu. Við vorum svo ótrúlega ánægð!
// I had been waiting for this weekend all summer! Garðar, my twin brother and his girlfriend, Hekla came for a visit over the weekend.
We decided to treat ourselves and stay at Steam Hotel. It was my first time staying there overnight and we had the best time.
Góðan daginn skrýmslaborg 🙂
//Good morning 🙂
BREAKFAST
☕️🥞🍳🥐🍒
YOGA MORNING
Ég þurfti að draga Garðar og Tómas með í Yoga þennan morguninn en hún Hekla var meira en til í þetta. Eins og má sjá á myndinni þá er Tómas hvergi að sjá þar sem hann entist ekki lengi. Hann henti sér bara út í vatnið og tók smá sundsprett og hélt sér síðan bara í ágætri fjarlægð frá okkur Yoga-fólkinu.
Það var mikið á dagskrá þennan dag þannig það var frábært að byrja daginn vel ❤
// I needed to drag Garðar and Tómas with me to Yoga that morning. But Hekla was really excited about this. You can see that Tómas is not on that picture, he didn’t last long so he just ran away and jumped in the water.
We had a lot of fun things planned for the day so it was really nice to start the day with yoga ❤
VOLTAGE LOUNGE
Garðar var ekki lengi að biðja um bjór þegar við mættum í spaið (Garðarífríi)…og klukkan var ekki einu sinni orðin 11. Barþjónninn ætlaði heldur betur ekki að selja honum bjór fyrr en eftir klukkan 11. Þannig hann beið spenntur og var fyrstur mættur á barinn klukkan 11.
// It didn’t take long for Garðar to ask for a beer when we came to the spa. The bartender didn’t want to serve him a beer. Just after 11 o’clock. So Garðar waited really excited and was, of course, the first one at the bar at 11 o’clock.
LUNCH AT VOLTAGE
Asískur hádegismatur í spa-inu. Ég er að segja ykkur það að við pöntuðum fyrir svona 10 manns. Þetta var einum of mikið!
// Asian lunch at the SPA. We ordered for like 10 persons. It was way to much!
FLIGHT TO VISBY
VISBY
Visby er einn sætur sumarstaður. Yfir sumarið þá fyllist eyjan af fólki en á veturna er þetta bara draugabær.
// Visby is such a cute place. Summer place. The island is filled with people but in the winter it is kind of a ghost town.
ISOLA BELLA
Áður en við fórum til Visby þá reyndi ég að panta borð en það var bókstaflega fullt allsstaðar. Þannig við ákvaðum bara að vonast eftir því að vera heppin og fá borð þegar við mætum. Við fengum borð á þessum sæta ítalska stað sem heitir Isola Bella. En þegar við fórum þá var komin röð alla leið út af staðnum. Við vorum heppin!
TIPS: Panta borð með fyrirvara:)
// Before we went to Visby I tried to book us a table but it was fully booked at every place. So we were just hoping that we would be lucky and get a table somewhere. We got a table at this cute Italian restaurant. But when we left there was a line all the way out of the restaurant so we were really lucky.
TIPS: Book a table before:)
ICE CREAM
Hekla var búin að vera eins og biluð plata. Hún varð að fá ís. HAHA. Þannig við fundum þessa sætu ísbúð á Stora Torget og borðuðum hann síðan á leiðinni til baka upp á flugvöll.
// Hekla had been begging for ice cream the whole day so we needed to find ice cream for her. We found this cute ice cream shop on Stora Torget and we ate it on the way back to the airport.
SUNSET IN THE AIR
Við sáum eitt fallegasta sólsetur sem ég hef séð á leiðinni til baka til Västerås. VÁ!
// We saw the most beautiful sunset our way back to Västerås. WOW!
SOON STOCKHOLM
Það voru allir svona ferskir á leiðinni til Stokkhólms.
// Everyone was so excited for Stockholm, as you can see.
URBAN DELI
Þegar við mættum til Stockholm þá byrjuðum við á því að koma okkur fyrir á hótelinu, Urban Deli. Ég var að prófa þetta hótel í fyrsta sinn og það var ÆÐI! Það er mjög miðsvæðis og svo var starfsfólkið frábært og herbergin mjög fín. Það sem ég missti mig alveg yfir voru Rituals vörurnar inni á baði. Þær fengu líka að koma með mér heim, ekki segja neinum;)
// When we arrived in Stockholm we went straight to the hotel, Urban Deli, and checked us in. I was trying this hotel for the first time and I LOVED IT! It is in a good location, really central. The staff was so friendly and our room was really nice. They even had Rituals products in the bathroom?! And they came home with me, but don’t tell anyone;)
TAK PARK SKY BAR
Við skelltum okkur síðan upp á sky barinn á hótelinu. Þar er svo fínt útsýni yfir Stockholm!
// We went to the sky bar at the hotel. It has such an amazing view of Stockholm.
LUNCH DATE
Ekki slæmt deit með henni Heklu. Hún er svo frábær!
// Lunch with lovely Hekla.
❤
VAPIANO
Við borðuðum kvöldmat á VAPIANO. Shocker! Nei ég segi svona. Við bara förum aðeins of oft á þennan stað og ég sem elska að prófa eitthvað nýtt. En Vapiano er alltaf öruggt og gott val. Alltaf gott!
// We ate at VAPIANO. Shocker! We go way too often to this restaurant, almost every time we go to Stockholm. Personally, I love to try new things but this is always a safe choice because you know that it is always going to be good.
FREDHÄLLSBADET
Ef það eru 30 gráður og þú ert í Stokkhólmi þá ertu að fara á þennan stað. Það er bara þannig. Við eyddum öllum deginum okkar þarna saman.
// If you are in Stockholm when it is 30 degrees you have to go to this place. We spend the whole day there together and it was so nice.
TACO BAR
Seinasta máltíðin okkar saman…
// Last meal together…
BEST GROUP ❤
Ég er að segja ykkur það að þið finnið ekki betra combo! Vá hvað það var gaman hjá okkur þessa helgi saman. Takk aftur fyrir að koma í heimsókn til okkar, núna get ég ekki beðið eftir því að kíkja til ykkar til DK. Þið eruð yndisleg og alltaf velkomin aftur!
// You can’t find a better combo! It was so much fun being all together. Thank you again for the visit, now I can’t wait for visiting you guys in DK! You are the best and you are always welcome to come back!
Instagram:
https://www.instagram.com/arnapetra/