– MYNDBÖNDIN MÍN Á INSTASTORY –

 Mörg ykkar hafa verið að spurja hvernig ég geri litlu stuttmyndböndin sem ég hef oft verið að setja í instastory…

img_5642
– SPARK –

Appið heitir SPARK og er mjög skemmtilegt til að búa til lítil og stutt myndbönd!
Ég hef aðallega verið að nota það til að gera story-in mín stutt, hnitmiðuð og einnig aðeins öðruvísin heldur en allir aðrir eru að gera. Það eru til nokkur öpp sem heita það sama en þið getið séð hvernig það lítur út neðst í vinstra horninu á myndinni hér fyrir ofan.

img_5629

Þú velur rauða hringinn með myndavélinni…


svona á þetta að líta út…
Til að taka upp þá heldurðu puttanum inni á skjánum…

getur bætt við tónlist…

Þú getur bætt við tónlist sem er bæði hægt að fá í appinu og á iTunes en passaðu að þú verður að nota lög sem eru ”no copyright”.

Þú getur klippt myndbandið…

Það er hægt að stytta klippurnar, lækkað tónlistina, gert klippuna hraðari eða í slowmotion.

Ef þú velur þennan, þá geturðu gert myndbandið hraðara eða í slowmotion.

Ef þú flettir til hliðar þá koma allskonar filterar…

…ef þú átt ennþá erfitt með að skilja hvernig appið virkar, þá mæli ég með að horfa á þetta myndband hér.

Ég hlakka núna mikið til að horfa á myndböndin ykkar!

ArnaPetra (undirskrift)

 

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s