– 3 DAYS IN CAMBODIA –

20180308_231330

SIEM REAP

Cambodia er mjög skemmtilegt land til að heimsækja, það er svo margt hægt að gera og skoða! Við vorum aðeins í 3 daga þannig af minni reynslu þá mæli ég með því að fara til Siem Reap, Angkor Wat og Phnom Penh.

// Cambodia’s a pretty awesome country to visit. There is so much to do but I would recommend you to visit Siem Reap, Angkor Wat, and Phnom Penh.


Á leiðinni til Floating Village.

// On our way to visit the floating village.

Það færi allt á hliðina ef einhver myndi sjá þetta eiga sér stað á íslandi hahaha… fjórir ungir krakkar saman á árabát án fylgd foreldra.

// Everyone in Iceland would get so mad if they would see this take place hahaha… four young kids alone on a boat and no parents.

Það var mjög leiðinlegt að sjá hvað það var verið að reyna að græða á okkur túristunum þegar maður gæti verið að gefa þeim fátæku þennan pening. Við borguðum 20 dollara fyrir að heimsækja floating village, en það var bara fyrir að fara með bátnum rétt fyrir utan þorpið. Ef við hefðum vilja skoða þorpið þá hefði það kostað okkur auka 40 dollara?? Við stoppuðum í lítilli búð þar sem við gátum keypt hrísgrjón fyrir heimafólkið en það kostaði 50 dollara?? Og við löbbuðum út með mesta samviskubit í heiminum þar sem við vorum ekki með svona stórann pening á okkur. Þetta var nú meira peningaplottið og það gerði mig svo reiða.

Mæli mikið með að kynna ykkur vel floating village áður en þið farið.

// It was really sad that we needed to pay a lot for visiting floating village while we could have given the poor people this money. We didn’t even get to see the village, that would have been 40 dollars more?? We stopped in a small store to buy some food for the people but the cheapest we could have bought was a rice bag for 50 dollars?? We walked out of the store with so much regret because we didn’t have the money for it. This made me so mad because we knew that this is not so expensive! 

I recommend you to do some research before you visiting Floating village.

PUB STREET

Við reyndum svo að hrissta fílusvipinn af okkur (eftir heimsóknina í Floating Village) og fórum í bæinn og til að hafa smá gaman.

// We decided to stop thinking about this day and go out and have some fun.


ANGKOR WAT

Þennan morguninn vöknuðum við klukkan 4 til að ná að sjá sólarupprásina. Við þurftum að ganga smá spotta í kolsvarta myrkri áður en við vorum komin á réttan stað. Það vissu flestir ekkert hvert við vorum að fara vegna þess að það var svo dimmt, en við enduðum sem betur fer á réttum stað.

// This morning we woke up at 4 o’clock to see the sunrise. We needed to walk a bit before we found the right place. It was really dark, so we didn’t see anything and most of the people did not know the way, but we found the right place before the sunrise.


Svona var þetta, allt troðið af fólki að horfa á sólarupprásina.

// There we were with all of those people waiting for the sun to rise.




Á meðan allir voru á sama stað að bíða eftir að sólin kæmi upp þá fórum við Tómas og skoðuðum Angkor Wat, sem ég myndi segja að sé gott TIPS! Af því að um leið og sólin var komin upp þá fór fólk að streyma inn. En þarna vorum við nánast alein. Angkor Wat var svo mögnuð upplifun…bara VÁ! 

// While everybody was waiting for the sunrise, me and Tómas left and explored Angkor Wat and I can tell you that we were almost alone! Everybody were watching the sunrise by the water, so we had this place all to ourselves.

img_5340img_5335

Við skoðuðum svo mikið af fallegum musterum!

// So many beautiful Temples that we saw that day!


– Day day inn –

Nóttin á þessu hóteli kostaði 500kr takk fyrir pent! Mæli mikið með:):) 


// The night at this hotel was only 5 dollars! Such a nice hotel :):)

Við fengum okkur göngurút um hverfið okkar og þar hittum við fullt af  svo yndislegu heimafólki sem vildi svo mikið spjalla við okkur. Tómas skellti sér svo í fótbolta með krökkum sem voru svo æðislegir.

// We went out for a walk around the neighborhood and met some local people that were so nice, almost everybody wanted to talk to us. Tómas even played football with a group of amazing kids.



Hér má sjá lúðana, Örnu og Tómas, tilbúin í næturrútu til Phnom Penh. Við kúruðum okkur bara saman á þessari dýnu og steinrotuðumst og sváfum alla leiðina.

//Here you can see us in a night bus on our way to Phnom Penh. We slept the whole way.

img_5350img_5339

Við vöknuðum við bílstjórann vekja okkur. Við vorum komin til PHNOM PENH!!
Við skelltum dótinu okkar á hótelið og komum okkur strax út. Þvílík og önnur eins umferð!

// We got woken up by the bus driver. We had arrived in PHNOM PENH!! 
We dropped our bags at the hotel and went straight out again. But wow the traffic was something I have never seen before! crazyyy

img_5338img_5337img_5336

– Killing fields –

Þessi heimsókn tók mikið á! Ég mæli með að heimsækja Killing Fields til að fá að vita um sögu Cambodiu og aðstæður áður fyrr. Eftir það fórum við í S21 fangelsið.

// This visit was not easy! After visiting Killing fields, we went to S21 prison. 

 

CAMBODIA TRAVEL TIPS:

TÚRISTAGILDRUR
Það eru þónokkrar túristagildur sem þarf að hafa auga fyrir! Kynnið ykkur vel áður en þið heimsækið til dæmis Floating Village.

VISA
Það er hægt að kaupa visa á staðnum.

ANGKOR WAT
Ekki sleppa því að skoða þessa undrun, þetta var svo mögnuð upplifun….bara VÁ. Það mun vera troðið af túristum og kolsvarta myrkur (ef þú ferð eldsnemma, gott að taka höfuðljósið)! Skoðaðu musterið á meðan allir eru að horfa á sólarupprásina, það er langbesti tíminn til að skoða vegna þess að þá ertu nánast ein/nn.

TUK TUK 
Tuk tuk er mjööög ódýr og góð leið til að ferðast.

KLÆÐNAÐUR
Þegar er heimsótt musteri þá er mikilvægt að klæða sig rétt, fela axlir og fætur. Ég hefði til dæmis átt að fara í síðari kjól þegar ég heimsótti Angkor Wat. Það er mikilvægt að bera virðingu fyrir þeirra menningu.

Takk fyrir mig elsku CAMBODIA. Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst og hvort þið hafið farið á þennan stað eða hafið áhuga á að fara. Þið megið endilega kommenta hér að neðan ef þið hafið spurningar eða fleiri hugmyndir eða bara senda mér á instagram ef þið viljið létt spjall. Ég er búin að vera að tala við nokkra í gegnum instagram-ið mitt og hef verið að reyna að hjálpa eins og ég get. Það er mjög gaman að tala við ykkur! ❤

Instagram:
https://www.instagram.com/arnapetra/

//

TOURIST TRAPS
There are some tourist traps that could be good to know before visiting Cambodia. Just remember to do some research before you visit places like Floating Village.

VISA
You can buy visa at arrival.

ANGKOR WAT
Don’t skip visiting Angkor Wat! It was such an amazing experience…WOW! It’s good to know that there is going to be filled with tourists on your way to the temple and you will not see anything because of the dark (if you are going in the morning like us, take a headlight if you have one). When people are watching the sunrise, I recommend you to walk around because then there are almost no people! Then you have the temple all to yourself.

TUKTUK
Tuktuk is really cheap and a good way to travel around.

DRESS PROPERLY
As this is a religious site you really should be dressed appropriately, with your legs and shoulders covered. I should have worn a long dress. It is important to respect their kultur.

Thank you CAMBODIA! Looking forward to hearing what you think and if you have visited Bangkok before. Feel free to comment below if you have any questions or if you have more ideas for my readers. It is always fun to hear about your experience. And you can, of course, send me as well on Instagram, I have been helping out some travelers and it is so much fun to be able to help you as much as I can.

Instagram:
https://www.instagram.com/arnapetra/

 

ArnaPetra (undirskrift)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s