– TWO DAYS IN BANGKOK –

HEY BANGKOK!

Við lentum um hádegi í Bangkok, komum okkur fyrir á hótelinu og komum okkur síðan strax aftur út til að skoða busy Bangkok.

// We arrived in Bangkok at lunchtime and we went straight to the hotel, left our luggage and went back out to explore busy Bangkok.

MBK SHOPPING CENTER

Við fórum í MBK mollið til að hitta klæðskera þar sem Tómas ætlaði að láta sérhanna á sig jakkaföt. Þetta moll er talið eitt vinsælasta moll í Bangkok enda stútfullt af allskonar búðum og veitingastöðum á 8 hæðum! Það var mjööög yfirþyrmandi að vera þarna inni, þannig að maður er ekkert að hanga þarna lengi. Svo verð ég alltaf að skoða allt, allar búðir og allt sem ég sé, þá meina ég allt! Þannig að Tómas flúði bara með mig út:)

Við tókum síðan tuktuk á hótelið en greyið bílstjórinn rataði ekki á hótelið okkar. Þetta endaði í 40 mínútna tuktuk keyrslu um bangkok, fannst samt eins og við værum að keyra í hringi en það var bara gaman. Ég get nú alveg ímyndað mér að það sé flókið að rata í svona stórborg þegar maður er ekki með GPS eða neitt þess háttar. Ég gæti ekki einu sinni ratað í Reykjavík!

// We went to the MBK shopping center to meet a tailor for Tómas. This shopping mall is one of the biggest in Bangkok, it has 8 floors and way too many stores. I wouldn’t recommend staying there for too long because it gets really overwhelming. And I am that kind of a person that needs to look at everything and see every single corner… so Tómas just took me out and it was for the best:) 

We jumped into a tuk-tuk to go back to our hotel but the poor man (our driver) didn’t know the way to it…he was so lost! We drove around the city for almost 40 minutes before he found our hotel. I can’t imagine how hard it can be for them to know the way to every hotel in Bangkok because many of them don’t even have GPS like him.

Við löbbuðum svo um götur Bangkok, þar sem var svo mikið líf og fjör. Mikið af alls konar street food sem við lögðum ekki í vegna þess að Tómas varð fölur í framan eftir að hafa séð fiska á grillinu ennþá með augun. Við héldum okkur þá bara við góðan smoothie í þetta skiptið.

// We walked around the streets of Bangkok and WOW all of those people and all of that food!! The plan was to eat some street food but poor Tómas lost his appetite as soon as he saw the fish on the grill, still with his eyes! So we just bought us some smoothies:)

Borðuðum morgunmat á hverfiskaffihúsinu og þetta var besti kaffibolli ferðarinnar! Man ekkert hvað kaffihúsið heitir…ekkert gagn í mér!

// We ate breakfast at a really nice coffee place and I would say that this was the best coffee on the trip so far! 

SO Sofitel Hotel

Eftir að hafa borðað morgunmat þá fórum við á SO Sofitel Hotel og keyptum dagpassa til að fá aðgang að ræktinni og sundlauginni sem var með svo fallegt útsýni yfir Bangkok. Það var mjög gott að fá smá útrás í snyrtilegri líkamsræktarstöð, vitandi það að maður var að fara að liggja og sóla sig allan daginn.

// After eating breakfast we bought us a day pass on SO Sofitel Hotel, so we could train a bit and relax in the infinity pool the whole entire day. So nice! 

img_4431

SO Sofitel Hotel

& við pöntuðum okkur auðvitað Pad Thai! Hvað annað??

// Both of us ordered Pad Thai…of course! what else?!

img_4393
Naomi and Elisabeth<3

Þetta kvöld fórum við fjögur (ég, Tómas, Hrönn og Óskar) og hittum tvær ferðaskottur sem voru með okkur í Afríku pakkanum, Elisabeth og Naomi. Þetta er það sem er svo gaman við pakkaferðir, þú kynnist svo mikið af fólki og svo áttu mjög líklega eftir að hitta þau aftur á ferðalaginu. Við fórum út með þeim í Bangkok á vinsælu Backpackers Street, sem er djamm gata full af ferðafólki. Það var svo gaman að hitta þessa tvo snillinga!

En ÚFF restina af þessu kvöldi ætla ég ekki að fara nánar út… blessuð sé minning þess:):)

// That night the four of us (me, Tómas, Hrönn, and Óskar) met two of our friends that we met in Africa, Elisabeth, and Naomi. This is what is so fun about traveling with a group! You get to know people around the world like we did in Afrika, and you will probably meet them again on the way. We went out with them on a street that is called Backpacker Street, where travelers from all around the world meet each other. It was so much fun to see Elisabeth and Naomi again!

But the rest of that night UGH! I can’t even talk about it and yes that is something that does not belong here…

Vöknuðum alveg handónýt…höfðum aldrei verið jafn tilbúin í að kveðja einn áfangastað. Við pökkuðum dótinu okkar, plöntuðum okkur síðan á kaffihúsi og átum yfir okkur af samlokum. Tómas fór síðan í mátun á jakkafötunum, og þau komu mjög vel út! Við fengum síðan að senda jakkafötin heim og nýttum tækifærið og sendum Ecco skóna með! Þvílíkur léttir að losa sig við þá.

// As you can see we were really hangover after last night… we were ready to leave Bangkok! We packed our stuff and went to a coffee house and ate way too many of those sandwiches. After that, we went back to the MBK shopping center and Tómas had a fitting. His suits looked pretty good so we sent them home and used the chance to get rid of our Ecco shoes as well.

img_4432

BANGKOK TIPS:

MAPS:
Kaupa símkort! Við keyptum okkur ekki símkort en ég held það sé mjög sniðugt og einnig ákveðið öryggi til að bæði rata og geta náð í hvort annað. Svo eru símkortin alls ekki dýr.

ROOFTOP POOL:
Mæli svo mikið með því að fara á þetta hótel sem við fórum á, SO Sofitel Hotel og eyða deginum þar í sólinni með útsýni yfir borgina.

STREET FOOD:
Ekki gleyma að smakka götumatinn! Við gerðum það hins vegar ekki í bangkok en við prófuðum hann á öðrum stöðum í Thailandi. Þetta er svo stór partur af þeirra matarmenningu, maður verður að vera duglegur að prófa að smakka nýjan mat.

PASSA SIG Á ÁFENGINU:
Við keyptum svokallað fish bowl sem er fata full af áfengi, má sjá á mynd hér fyrir ofan. Þessar fötur er oft mjög blekkjandi þannig að…passa sig krakkar! 🙂

Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst og hvort þið hafið farið á þennan stað eða hafið áhuga á að fara. Þið megið endilega kommenta hér að neðan ef þið hafið spurningar eða fleiri hugmyndir eða bara senda mér á instagram ef þið viljið létt spjall. Ég er búin að vera að tala við nokkra í gegnum instagram-ið mitt og hef verið að reyna að hjálpa eins og ég get. Það er mjög gaman að tala við ykkur! ❤

NÆSTA STOPP:
CAMBODIA

 

// MAPS:
Buy a sim card! We forgot to buy it but I think that it can be really helpful. It is much safer just so you can know where you are and also be able to contact each other.

ROOFTOP POOL: 
I recommend the hotel that we stayed at, SO Sofitel Hotel and just spend the day there in the sun with a view over the city.

STREET FOOD:
Don’t forget to try their street food! We did not try it in Bangkok but we did in other places in Thailand. Street food is a big part of their culture and it always a fun experience to try new food.

BE AWARE OF THE ALCOHOL:
We bought us a fish bowl which is a bowl full of alcohol, just watch out for those people!

// Looking forward to hearing what you think and if you have visited Bangkok before. Feel free to comment below if you have any questions or if you have more ideas for my readers. It is always fun to hear about your experience. And you can, of course, send me as well on Instagram, I have been helping out some travelers and it is so much fun to be able to help you as much as I can.

NEXT STOP:
CAMBODIA

 

Instagram:
https://www.instagram.com/arnapetra/

 

ArnaPetra (undirskrift)

 

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s