– ICELAND –

– TIME TO GO –

Þetta vegabréf hefur farið út um allan 🌏🌎🌍 skal ég segja ykkur! En það skrítna er að öll þau skipti sem ég hef verið að fara á milli SWE & ISL þá hef ég ekki þurft að sýna það? En svo komst ég að því að þið eruð löngu búið að átta ykkur á þessu og þið eruð ekkert eins hissa og ég… haha!

Þessi litla vika á Íslandi átti að vera mitt sumarfrí, planið var allavega að vinna á fullu í allt sumar á meðan Tómas drukknar í prófum. En það breyttist aðeins og ef þið lesið aðeins meira þá komist þið að því hvað er næst á dagskrá hjá mér…

// English version:
This week was supposed to be my summer vacation. The plan was to work a lot this summer while Tómas drowns in his books. But that changed a little bit and if you are curious about what I am up to, just read a bit more…

Tips til ykkar:
Læra að pakka létt og taka bara handfarangur! Ég flaug í gegnum allt, mjög þæginlegt, nema hvað þá var ég stoppuð í random check (ekki í fyrsta sinn).

Væruð þið til í færslu um hvað fer með í handfarangurstöskuna??

// Tips:
Learn how to pack light and travel with hand luggage! I flew through the airport, It is so nice. But, of course, I was chosen for a random check (not the first time).

Would you like a blog post that helps you to pack when you are only traveling with hand luggage?

img_2241-1

Skellti mér til Boggu frænku til að láta hressa upp á rótina og hér sjáið þið aðstoðarmanninn sem ég gat ekki hætt að knúsa alveg þangað til hann hætti að nenna mér:)

// Went to my aunt Bogga and colored my hair. Here you can see Bogga’s special assistant that I couldn’t stop hugging until he got bored of me.

-6738086884441126642_img_94248584644148587500860_img_9417-12960835054970993111_img_9463

Það gerist alltaf einhver vitleysa þegar ég hitti hana Maríu, og í þetta skipti pöntuðum við flug til Pólands sem var mikil skyndiákvörðun, þar sem við erum að fara núna 6. Júní!

…en auðvitað gekk þetta ekki SMURT fyrir sig, þó ég hafði nú fulla trú á henni Maríu þar sem ég lét þetta allt saman í hendurnar á henni. Ástæðan fyrir því er nefnilega vegna þess að ég er verulega dugleg að koma mér í vandræði þegar kemur að því að panta flug eða rútuferðir…og greinilega María líka (í þetta skipti allavega). Eftir að hafa pantað flug til Warsaw (sem við ætluðum að gera) þá skoðuðum við staðfestinguna, og við gátum ekki einu sinni borið fram nafnið á bænum sem ég var að fljúga til: Nowy Dwór Mazowiecki!! Og við sem héldum að ég væri að fljúga til Warsaw:) Þarna kom þungur hnútur í mallakút hjá okkur báðum og við horfðum á hvor aðra og sprungum svo úr hlátri.

// When I am with María, we always manage to do something fun and stupid. That day we booked a flight to Poland and we are going on the 6th of June! 

…If you know me, I am a troublemaker and I gave María the responsibility to book my flight:) I thought I was doing the right thing by making Maria do it for me…well. After booking the flight we wanted to take a look at the confirmation…we couldn’t even pronounce the name of this town: (Nowy Dwór Mazowiecki)!! And I thought I was flying to Warsaw:) At this point, I felt so bad in my stomach, and me and María looked at each other and we started to laugh so much! 

-8169447656403414038_img_9460-9134376533331974081_img_9430

Það er svo mikil óþarfi að taka einhverju svona alvarlega, þar sem maður getur alltaf reddað sér. Ég er allaveganna ekki að fljúga til annars lands heldur fer ég bara í kósý rútuferð og þá á réttan áfangastað hahaha og svo hittumst við stelpurnar bara um kvöldið.

// It is unnecessary to take something like this seriously. I will just take a bus to the right destination and meet the girls that evening hahaha.

Eftir að hafa heyrt í þessari alla mánudaga (mánaðar-markmið) þá vorum við orðnar svo spenntar að hitta hvor aðra loksins! Ömmuknúsið góða.

// After talking to my grandmom every Monday (monthly goal) we were so excited to finally see each other!<3

img_23011088084994071405863_img_9476

Kvöldmatur úti í sólinni með tengdó og svo var ekki leiðinlegt að hitta litla (stóra) Rúrik Darra krúttsprengju. Ég viðurkenni alveg að manni var alveg farið að verða kalt svona þegar leið á kvöldið, en ef maður ætlar að vera alvöru Íslendingur þá lætur maður sig hafa það þegar sólin skín.

// Dinner outside in the sun with Tómas’s family. I have to admit that it started to get a bit cold by the time we finished eating, but if you are a true Icelander, you are supposed to stay outside when the sun is shining. 

Kvöldin fóru í að dunda sér með mömmu að gera og græja fyrir útskriftina hans Garðars.

// Every night we spent at home preparing for Garðar’s graduation. 

– PASSION BAKARÍ –

Ég fer ekki til íslands án þess að fara í Passion! Súkkulaðibitakakan er ómissandi með kaffinu og svo er crossiant-ið betra en í Frakklandi, ég lofa 😉 Elska þennan gamla vinnustað þar sem ég vann á í rúm 3 ár!

// My old workplace and the best bakery in town! The chocolate cookie is must have with the coffee and then this croissant…OHH this croissant, it is better than in France! I promise;) 

Pottapartý með Heru.

// Hot tub with my friend Hera.

Hanna Lára, litla nýja frænkugull<3

img_23535114311952931808929_img_9735-8150372392459224610_img_97723263931816698688466_img_9768-2236646505728332339_img_9531-82992292756588783_img_9598

Hulda, systir mömmu varð fimmtug!
Gaman að hafa náð að eyða svona miklum tíma með fjölskyldunni á meðan ég var á Íslandi.

// Hulda, my mom’s sister is 50!
It was really nice to be able to spend so much time with my family!

Fórum saman stelpurnar í kvöldmat á Snaps og svo í 2fyrir1 drykki á Solon.

// Dinner with my girls!

Þessi umtalaði kanilsnúður var alls ekki fyrir vonbrigðum, ég fæ vatn í munninn við að horfa á hann.

// This kanelbulle, as we call it in Sweden, is much better than in Sweden. You guys need to step up your game! I am sorry but you need to taste this one!

705641667200014249_img_9833.jpg

Garða tvíburi/besti vinur er orðinn iðnstúdent og náði sveinsprófinu í málaranum! Ég er mjög stolt af honum og svo ætlar hann líka að flýja mömmu og pabba og flytja til Danmerkur í byggingarfræði… ég er mjög spennt að heimsækja hann í haust!

// My twin brother/best friend just graduated last weekend! And now his next steps are moving to Danmark to study even more:) So proud of him and I am looking forward to visit him in Danmark, hopefully this fall.

Skálskálskál… það var endalaust skálað þessa helgi. ÚFF!

//Cheerscheerscheers! There were way too many cheers this weekend.

img_2577-9157811252132659906_img_99097902188098718604601_img_98841822360188522310028_img_98926443820939288330278_img_99014b39457c-6911-4e5f-b1dc-217eaef60353-1img_2540

Besti staður á landinu!
& svo eigum við stelpurnar vinkonuafmæli…við erum 15 ára!

//Best place in Iceland…my summerhouse.
Me and my friends realized that we have been friends for 15 years!

img_2584

Ef ég þyrfti að velja mér eitthvað eitt sem ég hef verið að sakna mikið við ísland þá er það bragðarefurinn… jarðaber, oreo og svartur brjóstsykur! Alltaf!

// Out of everything I could have in Iceland, I was most excited about this ice cream. We call it Bragðarefur and it is basically ice cream with 3 kinds of candy mixed together. I always choose strawberries, oreo, and Turkish pepper candy. This is really popular in Iceland and people have this all time of the year.

Fann þennan góða hóp á Bali<3

//Found these ones in Bali<3

bda5c28b-6024-4cd6-a72d-095139ae81f7

Þá er það bara að kveðja enn og aftur… og í þetta skipti veit ég ekkert hvenær ég fæ næsta mömmuknúsið!

Takk æðislega fyrir að lesa og ég vona að þér hafi þótt þessi færsla skemmtileg. Þú mátt endilega likea & commenta ef þér líkaði vel við þessa færslu og ef þú hefur spurningar þá máttu endilega skjóta. Það er svo mikilvægt fyrir mig að vita hvað þér finnst og ef þér þykir gaman að lesa það sem ég hef að segja.

// Like mother, Like daughter ❤ 
Time to say goodbye once again, and this time I have no idea when I will have the chance to see my family! 

Thank you so much for reading and I hope you liked this post. Please give it a like and of course comment if you have any questions or if you just want to tell me what you think or maybe your experience. It is always fun to know what you all like to read and what you think.

 

ArnaPetra (undirskrift)

2 Comments Add yours

 1. Well you outdid yourself as always 🙂 What a lovely family and can’t wait to hear about Poland.

  Liked by 1 person

  1. arnapetra says:

   Thank you Sebastian👏😃

   Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s