WEEKLY CHALLENGE
Ég tek þessu Weekly challeng-i núna… þó ég hafi nú ætlað að gera það í apríl eins og sést. Dagbókin sem ég hef verið að nota á þessu ári heitir The five-minute journal og hún er svo mikil snilld, mæli mikið með henni. Weekly challenge-in eru oft svo skemmtileg…
”Dress your best one day this week, If you need to get new clothes, a new haircut, do it!”
// English version
Challenge accepted! I was going to do this challenge in April as you can see, but I never got the chance to do it. But it is never too late to treat yourself, right? This year I have been using this amazing journal, called Five-minute journal and I love the weekly challenges…
”Dress your best one day this week, If you need to get new clothes, a new haircut, do it!”
Nýtt outfit! & ég horfi bara á fínu nýju skóna mína… ❤
//
New outfit! & I can’t stop looking at my new shoes… ❤
Þennan sunnudaginn ákvað ég að gleðja mig aðeins og kaupa mér eitthvað fallegt.
Munum að gleðja okkur þegar við eigum það skilið!
Eru svo ekki allir farnir að skipuleggja næstu viku, setja sér ný og skemmtileg markmið?
Þessi færsla ætti að hjálpa mér að skipuleggja þig:)
//
This Sunday I decided to treat myself and buy me something nice.
We should remember to do something for ourselves when we have earned it!