– MALDIVES –

on

20180221_143612

MALDIVES

Maldives eyjar eru staðsettar í Indlandshafi og eru 26 talsins með um 1200 kóraleyjum. Fólk tengir Maldives yfirleitt við brúðkaupsferðir en það var ekki svoleiðis í mínu tilfelli og það þarf alls ekki að vera. Ég þekki nokkra sem hafa farið með vinum sínum eða jafnvel einir, þannig að ég myndi segja að þetta sé draumastaður fyrir bæði pör og vini.

Áður en ég fór til Maldives þá ímyndaði ég mér hvítan sand, tæran sjó, pálmatré og mig sötrandi á kókoshnetum…og svoleiðis var það. Ef þú ert að fara eða hefur áhuga á því að heimsækja Maldives, haltu þá áfram að lesa!

EYJA:
Lhohifushi Island

HÓTEL:
Adaaran Select Hudhuranfushi

 

English version //

Maldives is a tiny country that consists of a chain of about 1,200 small coral island spread all over the Indian Ocean. When people hear Maldives they normally think about a honeymoon or rich people. But my trip to Maldives was not a honeymoon and I am not rich haha! I know that some of my friends went with their friends or alone and they loved it, so you don’t have to go with a partner or be rich. 

Before I went to Maldives, I imagined white sand, the clearest water, palm trees and me drinking from a coconut…to be honest, it was exactly like that! 

If you are going to Maldives or you want to go, keep on reading!

ISLAND:
Lhohifushi Island

HOTEL:
Adaaran Select Hudhuranfushi

20180227_141308.jpg

Þegar við lentum á Maldives tóku auðvitað á móti okkur heimafólk með ukulele og söng… og beint fyrir utan flugvöllinn var hreinn og tær sjór.

Við kvöddum Hrönn og Óskar (hina ferðafélagana okkar) því þau tóku annan bát til að komast á aðra eyju. Við vorum öll orðin svo spennt fyrir því að fá að slaka á og liggja í leti eftir að hafa verið á fullu seinasta mánuðinn, hoppandi og skoppandi í Afríku og sofandi í tjaldi. Við erum að tala um að seinasta nóttin okkar áður en við gistum á Maldives, var á flugvellinum í Johannesburg Á GÓLFINU. Þetta kennir manni svo mikið að meta góðu gistingarnar sem voru teknar inn á milli.

//

When we arrived in Maldives, the first thing we saw when we walked out of the airport was the clear water! We said goodbyes to Hrönn and Óskar (our travel buddies) because they were going to another island, enjoying some quality time. We were all so excited to just relax for a whole week, especially after beeing jumping around in Africa and sleeping in a tent. I am telling you that the last night before going to Maldives, we slept on the floor at the airport in Johannesburg. This teaches us to appreciate all the nice stays that we took in between.

Það var tekið á móti okkur með drykk og síðan var okkur skutlað upp á herbergi sem lá upp við sjóinn.

Hótelherbergið var æði! Það var ekki hægt að kvarta eftir að hafa sofið seinasta hálfa mánuðinn í tjaldi. Eina sem hefði kannski mátt fara betur (fyrir Tómas) var tvíbreiða sængin. Ég er ein af þeim sem getur ekki deilt sæng, eða réttara sagt þá getur enginn deilt sæng með mér…ég ræð bara ekkert við mig og vakna heldur ekki við neina frekjustæla í sjálfri mér. Það sem ég geri er að ég hirði sængina og ég tek ekkert annað til mála… greyið Tómas með enga sæng ❤ En eftir að vera búin að ferðast svona mikið, þá veit ég (núna) að það er alltaf hægt að tala við starfsfólkið á hótelinu og þau ættu að geta reddað manni annarri sæng:)

//

When we arrived on the island we got some welcoming drinks and then they drove us to our room which was by the ocean.

Our room was really nice! We were so happy to be sleeping in a bed and not a tent…so we couldn’t really complain. But the only thing that could have been better (for Tómas) was the double bed sheets. The reason for that is because I am not sharing when I am sleeping and of course, I would give him some part but when I’m asleep, what can I do?? Poor Tómas had no sheets.

img_20180225_172931_27220180224_121637_0_20180223202324_img_288820180224_163533

Þetta er nákvæmlega það sem ég sá fyrir mér þegar ég hugsaði um Maldives, tær sjór, hvítur sandur og kókoshneta. En kókoshnetan var ekki beint minn tebolli, samt mjög falleg og góð á mynd haha.

//

Coconut in Maldives sounds like a dream, and really pretty as well right?
But not so good to be honest hahaha.

20180225_083836

B R E A K F A S T

20180224_184325

Að spila tennis með mér tók víst mikið á fyrir Tómas…

Hann þurfti þó nokkrum sinnum að sækja boltann út fyrir girðinguna.

En VÁ hvað það er gaman að spila tennis! Við Tómas elskum að hreyfa okkur og þurfum yfirleitt að fá smá útrás, þannig að það var mjög gaman að geta hoppað í tennis, ræktina eða út að hlaupa í kringum eyjuna.
//

Playing Tennis with Tómas! FUN! But again, poor Tómas needed to run a lot:) I am not so good at these things but it is fun and it was so nice to be able to train a little bit! 

20180222_221548

Stelpan hitti beint í mark!

//

Yours truly hits the bullseye!

Dagarnir okkar voru nánast allir svona…liggjandi í sólinni með kokteil í annarri og ég með dagbókina hinni, með smá powernap inn á milli og svo komst maður auðvitað ekki hjá því að dýfa sér í tæran sjóinn til að kæla sig niður.

En þessi dagur var aðeins öðruvísi þar sem við Tómas ákváðum að prófa að sjá hvað myndi kosta okkur að gista eina nótt í Ocean Villu, svona af því að við vorum nú komin alla leið til Maldives og líka af því að við ,,áttum svo mikinn pening”. Þetta byrjaði allt með djóki en svo kostaði þetta mun minna en við héldum þannig ákváðum að skella okkur á þetta! Við vorum síðan sótt uppá herbergi og skutlað í villuna.

//

The days were pretty much the same…just laying in the sun with a cocktail in one hand and my diary in the other, with some power naps and of course jumping in the clear water in between. Sounds like a dream for me when I am writing about this trip. 

But actually, this day was a bit different from the others because we were really curious about how much it would cost us to upgrade our room to a water villa. It started as a joke but then we got it for a really good price! We packed our bags and they drove us to the villa.

20180226_161753.jpg

OCEAN VILLAS

Eruði að sjá þennan draum?
Bíddu bara þangað til að þú sérð inn í villuna!

//

Look at this dreamy place! Wait until you see inside…

20180225214422_img_3136

Við fengum smá skvettu á okkur þannig að við höfðum góða afsökun til að vera bara inni og njóta þess að vera saman í drauma villunni okkar.

//

We got some drops on us that day so then we had a good excuse to stay inside our beautiful villa and relax together. 

20180226_15122120180225214915_img_314620180226000700_img_316620180226004919_img_3215

Búbblubað & kokteilar

//

Bubble bath & cocktails

20180226_19465420180226_21161020180226_20491420180226_203323

Dinner date  ❤

20180227_07021820180226141521_img_323420180227_075517

Góðan daginn skrímslaborg!

Morgunmatur er uppáhalds máltíð dagsins og hvað þá í Maldives með þetta útsýni! Rosalega hafði maður það gott.

//

Good morning!

Breakfast is my favorite meal of the day and this breakfast with this view! Ohh!

20180222_112230_0_.jpg20180222_111020

TIPS FYRIR MALDIVES:

FULLT FÆÐI
Mæli með að taka fullt fæði eins og við gerðum, vegna þess að það er mjög dýrt að kaupa mat á eyjunni og ekkert annað um að velja annað en á hótelinu (allavega ekki á eyjunni sem við vorum á).

SÓLARVÖRN
Ekki gleyma sólarvörninni.

ÁFENGI
Áfengi var leyfilegt á resort eyjunum en ekki á local eyjunum (þarna er múslima trú).

KLÆÐNAÐUR
Sama gildir með klæðnað, við þurftum ekki að hafa miklar áhyggjur af því nema þegar við fórum að borða. Maður verður að bera virðingu fyrir þeirra menningu. En það er í lagi að vera á bikiníi á resort eyjunum.

BUDGET
Það er alveg hægt að fara til Maldives á budgeti en þá þarf að leita sér að réttu eyjunni, velja ódýra gistingu og auðvitað bóka vel fram í tímann.

VISA
Það þarf ekki að kaupa Visa.

OCEAN VILLA
Ef þú hefur tök á því að færa þig yfir í Ocean Villu í eina nótt þá er það eitthvað sem ég mæli mjög mikið með (alls ekki nauðsynlegt!).

ACTIVITIES
Það er hægt að gera margt fleira skemmtilegt en að slaka bara á og liggja í leti í sólbaði með kokteil í annarri eins og við gerðum. Þú getur farið að snorkla, kafa, surfa og farið í eyjahopp ferðir.

20180224_142912-1

Maldives er draumastaður sem ég mun mjög líklega aldrei heimsækja aftur, eða hver veit?

Hlakka til að heyra hvað ykkur finnst og hvort þið hafið farið á þennan frábæra stað eða hafið áhuga á að fara. Þið megið endilega kommenta hér að neðan ef þið hafið spurningar eða fleiri hugmyndir eða bara senda mér á instagram ef þið viljið létt spjall. Ég er búin að vera að tala við nokkra í gegnum instagrammið mitt og hef verið að reyna að hjálpa eins og ég get. 

Instagram:
https://www.instagram.com/arnapetra/

//

TIPS FOR MALDIVES:

ALL INCLUSIVE
I would recommend you to take all inclusive because you will probably have to buy food either way on the hotel if you are staying on a small resort island like us because you can not find so much cheaper, at least not on the island we were staying at.

SUNSCREEN
Don’t forget your sunscreen.

ALCOHOL
You can drink alcohol on the resort islands but not on the local islands. In Maldives they are Muslims and we have to respect their culture.

CLOTHES
Same with the clothes, respect their culture. You can wear a bikini on the resort island but not on the local islands. And of course, don’t go in your bikini to lunch or dinner, just dress properly.

BUDGET
You can go to Maldives on a budget, then it is important to book with a lot of notice, choose the right island with cheaper hotels.

VISA
For us Icelandair’s we dont need to have a visa.

OCEAN VILLA
I would highly recommend you to try it if you have the chance but it is not the most important!

ACTIVITIES
You could do so many more activities than we did…we were actually just chilling in the sun and relaxing after a month in Africa. But you can snorkel, underwater diving, surf and go island hopping. 

A dreamy place that I will most likely not visit again, or who knows?

Looking forward to hearing what you think and if you have visited this dreamy place. Feel free to comment below if you have any questions or if you have more ideas for my readers. It is always fun to hear about your experience. And you can, of course, send me as well on Instagram, I have been helping out some travelers and it is so much fun to be able to help you as much as I can. 

Instagram:
https://www.instagram.com/arnapetra/

ArnaPetra (undirskrift)

2 Comments Add yours

  1. Sebastian says:

    Love it! Keep up the work!

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s