Ég skellti þessu saman í litla sæta blandarann minn og útkoman var hin ljúffengasta! Fullkomið millimál eða jafnvel eftirréttur fyrir ykkur sem langar í eitthvað sætt eftir kvöldmat eins og ég (alltaf) en eruð kannski að reyna að vera í hollari kantinum, þá mæli ég með að prófið að skella í þessa snilld sem slær á sykurþörfina.
Þið voruð þó nokkur sem vildu uppskriftina, hér kemur hún…
INNIHALD:
3 dl. kalt vatn
3x msk súkkulaði prótein
1x frosinn banani
1x matskeið möndlusmjör
2 dl. möndlumjólk
& svo má ekki gleyma klökunum sem fara út í glasið
// English version
I made this yesterday and wow is the only thing I can say! It is the perfect snack in between meals or if you are like me and want something sweet after dinner, this could be your healthy dessert…
Ingredients:
3 dl. cold water
3 tbsp. chocolate protein
1 frozen banana
1 tbsp almond butter
2 dl. almond milk
& don’t forget the ice that you put in your glass when it is ready
Takk æðislega fyrir að lesa og endilega segið mér hvað ykkur finnst ef þið prófið að gera þetta ljúffenga CHOCO ALMOND SMOOTHIE!
//
Thanks for reading and let me know what you think if you try this delicious CHOCO ALMOND SMOOTHIE!