– UPP MEÐ ÞETTA TJALD –

on

N G E B I   C A M P

Dagur 14 af 24!
Síðasti dagurinn okkar í Namibiu.
Dagurinn fór í að keyra á næsta áfangastað, Ngebi camp!

Skyndilega fór maður að taka eftir því hvað allt fór að snöggbreytast. Eftir að hafa verið  á mjög þurru svæði þar sem allt var í sandi og nánast enginn gróður… og yfir í það að ALLT varð grænt og mikið af vatni. Þið vitið hvað það þýðir… fleiri moskító og skordýr og þá enn fleiri moskítóbit:). Við elskum það!

// English version:

It is day 14 of 24!
Our last day in Namibia.

That day we drove to our next destination, Ngebi camp!

On our way to the camp, we suddenly started to see a lot of changes in the nature. We went from the dry desert to the jungle… everything was green and there was much more water.

20180209_18100120180209_180939

Ferðin endaði í frumskóginum á mjög flottu og skemmtilegu tjaldsvæði!

// English version:

After driving all day, this was our destination… really cool and fun camping area in the forest.

Þetta gerðum við óteljandi sinnum…
góð samvinna, ekki satt?

// English version:

This is what we did again and again… 
good teamwork, right?

img_7652

Tjöldin okkar voru staðsett alveg upp við þessa á sem var full af krókódílum og flóðhestum. Ég var skítstressuð um að vakna um nóttina til að þurfa að pissa, vitandi það að ég gæti mætt flóðhesti á leiðinni!

// English version:

Our tents were placed right beside this lake that was full of crocodiles and hippos. I was so afraid of waking up in the middle of the night to pee and maybe come across a hippo or a crocodile! So I just stayed in my tent…

img_765520180209_184900img_7649

LADIES ->

20180209_18151120180209_190126

Kvöldið okkar endaði í mjög skemmtilegu partýi með öllum krökkunum og nokkrum nýjum ferðalöngum sem voru einnig á tjaldsvæðinu. Nokkrir úr hópnum enduðu í sundlauginni með krókódílunum og flóðhestunum, en ég fór ekki svo langt.

Svo hélt ég að ég myndi missa heyrnina þetta kvöld fyrir látum í ég veit ekki hverju… mig grunar að þetta hafi verið heil hjörð af engisprettum syngjandi fram á nótt. Þið trúið ekki hvað ég vaknaði með mörg bit daginn eftir… ég var bókstaflega étin lifandi eins hræðilega og það hljómar, en það gerðist. Þetta kallast að fara langt út fyrir þægindarammann.

Takk æðislega fyrir að lesa og ég vona að þér hafi þótt þessi færsla skemmtileg. Þú mátt endilega likea & commenta ef þér líkaði vel við þessa færslu og ef þú hefur spurningar þá máttu endilega skjóta. Það er svo mikilvægt fyrir mig að vita hvað þér finnst og ef þér þykir gaman að lesa það sem ég hef að segja.

// English version:

Our night ended with a party and some of the people in the group ended in the pool with the Hippos and the Crocodiles, but I did not go that far… 

I thought that I would lose my hearing because of all the loud animals, or I thought it was a herd of locusts singing together… well I don’t know. But the day after, oh my! I couldn’t even count how many mosquito bites that I had gotten over that night… this I call going way too far out of my comfort zone.

Thank you so much for reading and I hope you liked this post. Please give it a like and of course comment if you have any questions or if you just want to tell me what you think. It is always fun to know what you all like to read and what you think.

Lovelove,

ArnaPetra (undirskrift)

 

 

 

One Comment Add yours

  1. Anonymous says:

    Fróðlegt og skemmtilegt Arna Pedra mín

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s