– MYNDAVÉLIN SEM ÉG NOTA –

(Þessi færsla er ekki kostuð)
English version down below


– MYNDAVÉLIN SEM ÉG NOTA  –

CANON EOS M6

Ég tók saman algengustu spurningarnar frá ykkur…

 

Hvaða myndavél notaðir þú þegar þú varst að ferðast?

Ég notaði Canon EOS m6 (Konni) í heimsreisunni. Ég nota hana ennþá á fullu, t.d. þegar ég fer úr bænum, ef einhver kemur í heimsókn og bara fyrir ýmsa litla viðburði. En svo þarf heldur ekkert að vera tilefni, ég tek mjög oft myndir af matnum mínum eins og þið hafið kannski tekið eftir en þá elska ég fallegan mat.

 

Mælirðu með Canon EOS M6?

Já, ég er mjög ánægð með Konna minn. Canon EOS M6 er mjög fín fyrir byrjendur og bara áhugaljósmyndara eins og mig.  EN ég þarf ennþá að læra betur á hana… enda setti ég mér markmið fyrir 2019 að læra betur á myndavélina mína. Mig langar að læra að nota manual-inn sem ég kann bókstaflega ekkert á! Þannig að eins og er þá er ég bara að nota auto correct sem þýðir að myndavélin stillir sig sjálfkrafa fyrir mig.

 

Kostir við Canon EOS M6: 

– Hún er lítil og alls ekki fyrirferðarmikil

– Elska birtuna og litina eða réttara sagt gæðin sem canon gefur

– Það er hægt að skipta um linsur

– Mjög fljót að focusa 

– Hún virkar mjög vel til að taka upp myndbönd, sem ég mun kannski byrja á að gera núna á næstunni…

– Konni minn er með flip up skjá, hjálplegt fyrir skvísu selfies eða videovlog?

– Fínasti stöðugleiki, aðallega fyrir myndbönd

– Auðvelt að færa myndirnar beint úr myndavélinni yfir á símann í gegnum bluetooth/wifi sem er mikill plús!

– Batteríið endist mjög vel

 

Gallar við Canon EOS M6: 

Það er einn galli en ekki meira en það… eins og er.

– Það getur verið erfitt að fanga móment ef þú þarft að taka upp myndavélina snöggt, linsan er nefnilega dregin saman (ef það meikar sens)… þannig að þú þarft í rauninni að vera búin að gera myndavélina tilbúna áður, ooog þá er mómentið yfirleitt búið.

 

Myndirðu segja að það væri nauðsynlegt að taka myndavél með sér í heimsreisu?

Að mínu mati já, alveg 100%. En það er af því að ég elska að taka myndir og svo finnst mér ennþá skemmtilegra að vinna úr þeim. En ef þú ert ekki mikið fyrir að taka myndir og hefur lítinn sem engan áhuga þá sleppur alveg að vera bara með síma, það er að segja ef þú ert með góðan síma. Það er alveg hægt að taka mjög flottar myndir á síma en svo fer það líka bara eftir því hvernig þú vinnur úr myndunum.

 

TIPS:

Ekki gleyma að taka myndir!

Myndir hjálpa mér og örugglega ykkur líka að geyma góðar og skemmtilegar minningar.

 

 

//

 

English version:

– THE CAMERA THAT I USE – 

 

CANON EOS M6

I took together the most popular questions that I have been getting lately…

 

What camera did you use while you were traveling?

I used Canon EOS M6 (Mr. Konni) and I am still using it a lot. I always take it with me when I am doing something special, for example when someone is visiting me and Tómas to Västerås or when I am going somewhere… but it doesn’t have to be some special event, I also take pictures of my food if it’s pretty, if you know me you should know that I loooove pretty food.

 

Do you recommend Canon EOS M6?

Yes, I do! I am really happy with this camera. It is good for beginners and a photography enthusiast like me. But I need to learn more… that’s why I set myself a goal for the year to learn more. I want to learn to use manual settings because normally I only use auto.

 

Pros:
– She is travel-friendly, not so big
– I love the lightning and the quality canon has
– You can change lenses
– The autofocus is really good
– It is good for taking videos, that I am maybe going to start doing…
– It has a flip up screen
– The stabilization is really good
– It is easy to move the pictures and videos to my phone through wifi or Bluetooth.
– And the battery lasts for a long time

 

Cons:
I have one con and not more than that…

– It can be hard to capture a moment when your camera is for example in your bag… the thing is that your camera should be ready because you need to unlock the lens and then you can use it but then the moment has passed…

 

Would you say that it is necessary to take a camera with you when you are traveling?

Yes, I would 100% recommend it. But that is my opinion and it is because I love to take photos and even more to edit them. But if you don’t like taking photos it should be enough to have your phone, but then you need to have a good phone. Phones today are really good and I often take my pictures on my iPhone.

 

TIPS: 

Do not forget to take pictures!
Photos help me and hopefully you too to keep these fun and good memories.

 

 

 

 

ArnaPetra (undirskrift)

One Comment Add yours

  1. Yanira says:

    Seriously! Thank you very much! Simply put i for good had to come up
    with on my websites something of that nature. Am i going to create a a part of your post so that you can my
    website?

    Like

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s