– HEIL HELGI Í SYKUR ,,SJOKKI” –

Ástæðan fyrir titilinum á þessum bloggpósti er vegna þess að elskulega María kom til mín um helgina með aðeins eina litla handfarangurstösku sem hún fyllti alls ekki af fötum til að vera í yfir helgina heldur STÚTFYLLTI hún töskuna af nammi og gotteríi. 

Hún kom meðal annars með allt í döðlugott sem mjög margir voru að missa sig yfir… Uppskriftina er hægt að finna hér fyrir neðan.

//

A WEEKEND WITH TO MUCH SUGAR

The reason for this title is because my lovely María came to me this weekend. She had only one small hand luggage to take with her and she decided to fill it with candy instead of clothes. That is a clever one we have there…

10741136192_img_673310741500208_img_675110740615616_img_6748

D Ö Ð L U G O T T

U P P S K R I F T

(Vinkona Maríu fær allt kredit fyrir þessa uppskrift!!!)

– 500 gr döðlur, saxaðar smátt
– 250 gr smjör
– 120 gr púðursykur
– Dass af vanilludropum
– 150 gr Kellogg’s Rice Krispies
– 400 gr hvítt súkkulaði
– 2x pokar Nóa lakkrískurl

AÐFERÐ:

1. Döðlur og smjör brætt saman í potti.
2. Púðursykurinn bræddur með þangað til döðlurnar eru orðnar mjúkar.
3. Dass af vanillu.
4. Blandið svo Rice Krispies og lakkrískurli saman við.
5. Skellið þessu síðan í form og inn í frysti í um 10 mínútur.
6. Bræðið HVÍTA súkkulaðið og hellið síðan yfir blönduna.
7. Skellið svo aftur í frysti í um 30 mín…
VOILA! Hér hafiði uppskriftina af besta konfektinu.

img_6824

Við borðuðum svo heimagerða hrökkbrauðspizzu þetta fimmtudagskvöldið… nei sko þetta er svo gott og hollt og tekur bara 15 mínútur að gera.

Smyrjið hrökkbrauðið með philadelphia rjómaosti, pizzasósu ofan á það og svo bara hvaða álegg sem ykkur langar í… namminammi. Við vorum ekki lengi að klára þrjár.

//

We ate homemade pizza but not a normal one… we used Swedish crispbread and on top of that we used Philadelphia cream cheese and pizza souse on top of that, and then you can top it with whatever you want. So easy and the best thing is that it only takes around 15 minutes to make.

VOLTAGE LOUNGE – STEAM HOTEL

Við María gerðum vel við okkur og fórum í spa-ið á föstudagsmorgninum og enduðum svo í lunch í þar. Ég fékk mér chili tuna salat sem ég næstum kafnaði á en það er önnur saga. Vá hvað maður þurfti á þessu að halda, enda fór María líka bara strax að plana næstu spa ferð hjá sér. Ég er ánægð með hana, hún kann sko aldeilis að njóta.

//

Friday morning we went to the spa at Steam Hotel and we also had lunch there. I got some chili tuna salat that I almost choked on but I am okay, It was a really good salat though. But this spa day was so much needed!

Eftir spa-ið brunuðum við uppá völl til að fara í flug með Tómasi.
Hann fór með okkur í 2 klst flug til Borlänge. María var sultuslök þrátt fyrir að vera með leiðindarpest sem gerði það að verkum að hún heyrði ekki neitt fyrir hellu… en hún stóð sig vel og treysti Tómasi þó allavega fyrir lífi sínu. Mjög gott!

//

We ran from the spa to catch a flight with Tómas. María was so calm and it was really nice to see that she trusted Tómas. That was so much fun! Sometimes I don’t realize that he is capable to fly an airplane. He’s s so cool…

img_7207

Tvær vel hressar í lestinni á leiðinni til Stockholm.

//

On our way from Västerås to Stockholm!

img_3244
img_7284

S T O C K H O L M   B A B Y!

img_7280img_7283img_7359img_7222

– Best Western Hotel Bentleys –

Þetta hótel var svo flott og á svo góðri staðsetningu. Ég held að við María getum verið sammála um það að hafa verið sjúklega ánægðar með bleika herbergið okkar og hótelið sjálft. Mælum með!

//

This cute hotel on the best location!
Me and María were so happy about this Hotel, the breakfast was good and of course, we can not forget our pink hotel room!

Fabrique

10787895840_img_692910789598528_img_6927

Dagurinn okkar fór í að labba um og skoða í búður… mögulega sjoppa smá.

//

We walked around the area aaaand… shopped a little bit.

img_7292

Við fundum drauma nammibúðina á Drottninggatan og þar var bókstaflega allt uppáhalds hagkaups-nammið mitt (nema góða íslenska súkkulaðið)! Þið hljótið að sjá minn poka, þar sem María valdi sér bara skrítið nammi.

//

I found my favorite Candy store in Sweden!

10780922656_img_6902

Það voru ekki bara kósý kvöld hjá okkur Maríu.

//

We weren’t only having cozy nights this weekend together…

img_7344img_7346img_7333img_7308img_7307

Late dinner á YUC LatAsian. Mjög góður staður og mikil stemning. Við pöntuðum okkur 5 litla tapas rétti á mann.

//

Late dinner at YUC LatAsian. Such a good food and a really fun place to go out with some friends.

img_7347img_7295img_7300

Eruð þið ekki að elska nýju töskuna mína??

//

What do you think about my new bag??

img_7364

S U N D A Y

B R E A K F A S T

Beautiful Stockholm!

10787883936_img_7019

Rángeygð af búðarölti

10788228816_img_6995

Þessi helgi einkenndist af endalausum hlátursköstum með þessari ❤ og of miklum sykri líka, ég verð með nammi-hausverk restina af árinu eftir þessa helgi.

Takk aftur endalaust mikið fyrir að koma til mín í heimsókn! Þú lætur mig svo bara vita þegar þú hefur fundið þér íbúð og við opnum svo House of Candy hér í hverfnu.

//

This weekend was just perfect! I think I have a six pack after all the laughing… and thank you again for taking your time to visit me ❤ ❤ You’re the best!

Love love,

ArnaPetra (undirskrift)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s