– SMOOTHIE BOWL –

10771049296_img_6701

Kósý sunnudagur heima fyrir kvöldvakt…

10771065152_img_665910771208384_img_667310772872432_img_6674

Eftir að hafa lifað á svona skálum í heimsreisunni þá þrái ég oft að fá mér smoothie bowl og sérstaklega þegar ég er ekki það svöng og langar bara í eitthvað ferskt. Uppskriftin hér fyrir neðan er alls ekki flókin. Skálin sem ég gerði í dag hefði mátt vera þykkari en til að gera hana þykkari þá skelliði bara nokkrum klökum út í og blandið meira.

U P P S K R I F T:

–  2 dl. Jarðaberjajógúrt

– 2 dl. Hreint jógúrt

– Jarðaber

– Bláber

– Frosinn banani

– Lúka af spínati

– 1 dl. Hafrar

– Tvær matskeiðar af
vanillupróteini

– Mjólk til að þynna
ef þess þarf

 

T O P P A Ð M E Ð:

– Granóla

– Kókosflögur

– Bláber

– Jarðaber

10771216208_img_6699

Bon appetit . . .

ArnaPetra (undirskrift)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s